Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 37
Mennt er máttnr tali þessu líkti hann hinum íslenzku nemendum sínum við heljur. í þá daga varð maður að gera sér allt að góðu af Dana hálfu. Þá voru Danir stórveldi í okkar augum. Friðrik konungur áttundi var t. d. móðurbróðir Rússakeisara og mágur Englandskonungs, auk þess sem hann var hróðir Grikkj akonungs. Faðir minn, Sigtryggur Sigurðsson, var alinn upp hjá heldra fólki á Akureyri. Þá ríktu strangir og fínir siðir á þeim stað. Nú er Akureyri orðin frægasta skrílborg á Norðurlöndum. .. Aldrei heyrði ég föður minn þúa einn einasta mann, nema móður mína og okkur bræðurna. Þess vegna er það ekkert undrunarefni, þó að ég gæti þekkt og umgengizt Halldór Laxness í þrjátíu ár, án þess að láta mér koma til hugar að þúa hann. En nú gæti ég ekki hugsað mér að þéra hann. Nú orðið um- gengst ég ekki karlmenn öðru vísi en sem stráka; konur ekki öðru vísi en sem stelpur. Ég er orðinn hundleiður á öllum hátíðlegheitum. Þegar menn hætta að vera strákar, eru þeir orðnir gamalmenni. Vart getur ólíkari mannverur en foreldra mína. Undarlegt uppátæki hjá náttúrunni að leiða þau saman. Faðir minn var mjög distingveraður, en kald- ur og strangur. Móðir mín var viðkvæm og tilfinningarík. Hún var algjörlega menntunarsnauð; hafði þó lært að lesa og draga til stafs. Hún varð sjötíu og tveggja ára gömul. Á allri sinni ævi hefði henni aldrei komið til hugar að eyða tíma í aðra eins fjarstæðu, annan eins bjánaskap, mér liggur við að segja annan eins glæp — og að lesa lygasögu (roman). En hún las oft í sáhnabók, og ljóðmælum Jónasar Hallgrímssonar. Blaðið „Isafold“, sem kom út 80 sinnum á ári, var keypt á heimili okkar. Um leið og blaðið kom út, var móðir mín vön að renna augum yfir það, en fleygði því fljótt frá sér og sagði: „Ósköp er á mér.“ Henni fannst glæpur að eyða tíma frá heimilisstörfum í blaðalestur. Ég á erfitt með að trúa, að fæðzt hafi hér í heimi lélegri, ómerkilegri og aumari skepna en ég. En það var einmitt mín mikla gæfa. Vegna þess að ég var lélegastur allra, hafði ég meiri þörf en allir aðrir fyrir að kynnast einhverju fögru, góðu og fullkomnu. Ég var svo hamingjusamur að fæðast í Guðjohnsens-húsi, en þar var á mínum tíma mest og bezt sungið og spilað í Reykjavík. Þar var allt fullt af ómum og hljómum. Þaðan hef ég tónlistaráhuga minn. En hræður mínir, sem fæddust í öðrum húsum, höfðu ekki vott af áhuga fyrir tónlist, voru jafnvel fjandsamlegir henni. Þegar ég var átta ára gamall, kenndi Jónas Helgason mér að þekkja nótur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.