Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Síða 42
Tímarit Máls og menningar báðum þessum mönnum til sóma. Einhver fábjáni hefur samt orðið til þess að hneykslast á henni. Una er ein af þessum manneskjum, sem þurfa að Hggja fleiri áratugi í gröfinni, áður en maður byrjar að átta sig á þeim. Mikið skelfing verða allar hefðarfrúr Reykjavíkur aumar og vesælar, séu þær nú bornar saman við konu þessa, sem á sínum tíma virtist vera aumust og vesælust allra kvenna í Reykjavík. Una var hetja, sem þrátt fyrir sárustu fátækt, neyð og margskonar and- streymi aldrei gafst upp. Það mætti læra margt og mikið af þeirri konu. Það er mikil gæfa að eiga vitneskju um líf hennar. Það væri fróðlegt að eiga lista yfir allt þetta fólk, sem var í fæði og til húsa hjá henni. Þeir, sem lítið þekkja til, halda máski, að þar hafi einungis mellur og fyllibyttur átt heima, en það var öðru nær. Af stúlkum nefni ég aðeins tvær, sem mikil prýði var að, Indíönu Pétursdóttur og Soffíu Bjart- marsdóttur. Indíana var aldrei kölluð annað en Indíana fagra, enda bar hún það nafn með réttu. Ég sá hana einu sinni á leiksviði í Iðnó, hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Mig minnir, að það væri í „Þrumuveðrinu“ eftir Hostrup. Soffía Bjartmarsdóttir frá Manheimum á Skarðsströnd var fríð og glæsi- leg stúlka, stórvelgefin. Hún fór til Ameríku og andaðist þar skömmu síðar. Af karlmönnum nefni ég aðeins bræðurna Eirík og Bjöm Stefánssyni frá Auðkúlu. Þeir áttu báðir eftir að verða merkis prestar. Samt fer ég ekki dult með það, að Erlendur Guðmundsson átti ekki allt- af sjö dagana sæla hjá móður sinni í Unuhúsi. En hann komst óskemmdur í gegnum það allt. 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.