Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 62
Tímarit Máls og menningar í Evrópu yfirleitt. En af þessum skilningi á trúarbrögðum, hefur leitt van- rækslu á trúariðkunum í flestum löndum, þar á meðal í nágrannalöndum vorum og á voru eigin landi um langt skeið. En engin trúarbrögð verða líf- ræn á kenningum einum saman, heldur tilbeiðslunni. - Ég sagði áðan, að menn hefðu skynjað hið heilaga í fjölmörgum hlutum, táknum og athöfnum. Kristnum mönnum er kirkjan ekki venjulegt hús, held- ur heilagt í þeim skilningi, að þar koma menn saman til að tilbiðja og leita samfélags við guð. Kristinn söfnuður er ekki námsflokkur um andleg mál, eins og ýms félög, sem halda fundi til að ræða og hugleiða t. d. stjórnmál, sálarrannsóknir, trúarbragðastefnur, heimspeki. Sannarlega hefur kirkjan það hlutverk að hjálpa mönnum til að hugsa og fræðast. En söfnuður kirkj- unnar kemur saman til að skynja guð. Og kristinn söfnuður skynjar ekki einn og einn meðal margra goða, heldur einn guð í heildinni, að baki hinna einstöku atriða. Nú er það alkunn sálfræðileg staðreynd, að eðlileg tilhneig- ing getur fengið á sig sjúkleg form, ef haldið er aftur af henni með þvingun eða kúgun. Þetta á sér einnig stað í sambandi við trúarjátningu mannsins Þegar kristin guðsdýrkun dvínar - t. d. vegna langvarandi þvingunar af hálfu mikilsmegandi þj óðfélagsafla - má búast við því, að nýir trúarflokkar rísi upp og iðki tilbeiðslu með ýmsum hætti. í sumum pólitískum hreyfingum hefur gætt skýrra einkenna trúflokka. Og til eru víðsvegar um heiminn hin furðulegustu afsprengi trúhneigðarinnar, svo sem tilraunir til einskonar upp- suðu úr tilbeiðsluformum fjarlægra þjóða, sem í vitund manna hafa eitthvað mystiskt við sig vegna ókunnugleikans. (Ég er hér ekki að tala um gagnkvæm áhrif t. d. kristinna manna og Búddista, þar sem ræðst er við af sanngirni og skilningi.) Alvarlegast er þó, að sumsstaðar, eins og t. d. í Bretlandi og Bandaríkjunum, starfa söfnuðir, sem ástunda djöfladýrkun, þar sem trú- hneigðin hefur snúizt yfir í algera andstæðu kristinnar skynjunar. Víðast hvar fer þetta fram í kyrrþey. Þó er til stórbygging í borg einni á Kyrrahafs- ströndinni, sem ber áletrunina „kirkja Satans“. Það er ómögulegt að vita, hve- nær slíkra trúarbragða fer að verða vart hér á landi, ef fíknilyfin ná tök- um. Vér höfum einnig hér á landi orðið varir við tilhneigingu til dvínandi skynjunar guðdómsins í hinni venjulegu kirkjulegu guðsþjónustu. Sú saga á sér langan aðdraganda. Langur vegur er þó frá því, að trúarþörfin sé hætt að segja til sín, og ef til vill eru íslendingar skemmra komnir á vegi „afhelg- unarinnar“ heldur en t. d. bæði Danir og Svíar. Hér kemur trúarþörfin einna skýrast fram á hátíðum, og raunar einnig á helgum dögum. En auðfundið er, X 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.