Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 76
Tímarit Máls og menningar 3,2 í 6,2% á þessum sama tíma, og hlutur Evrópu aukizt úr 40 í 44%, en hlutur Bandaríkjanna minnkað úr 16 í 13,7%. Svo má bæta því við innan sviga, að 1972 var gjaldeyrisforði Japans um 50% meiri en Bandaríkjanna og gjaldeyrisforði Evrópu fimm sinnum meiri. Það kom í ljós að við slíkar aðstæður gátu Bandaríkjamenn ekki lengur stefnt samtímis að sömu markmiðum á sviði efnahags-, fjármála og hermála og 20 árum áður. Einföld athugun á viðskiptajöfnuðinum sýndi með öðrum orðum að ekki var unnt að tryggja mikilvæga fjárfestingu erlendis, kosta mikinn herafla erlendis og leyfa öðrum frjálsan aðgang að bandarískum mörkuðum, nema með því að sætta sig um leið við stöðuga hnignun á stöðu Bandaríkjanna. Bandarískir valdamenn stóðu því frammi fyrir vali. En áður en um það verður fjallað er nauðsynlegt að skilgreina fyrst þá þætti sem orsökuðu hnignun Bandaríkjanna og gerðu Evrópumönnum og Japönum kleyft um leið að draga þau uppi. Óhagstœður viðsJáptajöfnuður í Bandaríkjunum eins og alls staðar annars staðar sýnir óhagstæður viðskipta- jöfnuður um langt skeið að ósamræmi er milli þeirra pólitísku markmiða, sem að er stefnt og þeirra meðala sem eru fyrir hendi til að nálgast þau. Nú hefur greiðslujöfnuður Bandaríkjanna verið óhagstæður síðan 1950, þ. e. a. s. í 22 ár án nokkurs hlés, að undanskildu árinu 1957. Þetta atriði hefur átt stór- an þátt í hnignun stöðu Bandaríkjanna, einkum vegna þess að ýmsar úrbóta- leiðir, sem opnar voru, leyfðu mönnum of lengi að fela raunveruleikann og slá því á frest að gera raunhæfar úrbætur. Sú staðreynd er nefnilega mjög eftirtektarverð að önnur markmið banda- rískrar stjómmálastefnu hafa aldrei orðið að víkja verulega fyrir vilja til að skapa jafnvægi í fjárhag Bandaríkjanna, þrátt fyrir þennan óhagstæða greiðsluj öfnuð. Þetta kemur fram í því að fjárlög hafa ekki verið hallalaus nema fjórum sinnum á 24 árum, og einu sinni, 1969, á síðustu 15 árum. Á sama hátt hefur vöxtur peningamagnsins alltaf verið miklu meiri en vöxtur þjóðarframleiðslunnar síðan 1960, að undanskildu árinu 1965. Loks hefur útflutningur fjármagns til fjárfestingar erlendis stöðugt haldið áfram á þessu tímabili þótt hann hafi minnkað um stundarsakir 1968 og 1969. í raun og veru er eklci nema stutt síðan Bandaríkjamenn gerðu sér skýra grein fyrir þessu vandamáli, því að þeir neituðu lengi tilveru þess. í þessu sambandi er uppbyggilegt að lesa aftur athuganir ýmissa handarískra hag- fræðinga frá árunum eftir 1960: ár eftir ár kenndu þeir samtvinnun ýmissa 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.