Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 88
Tímarit Máls og menningar samt í árslok 1964 cinum sjöunda hluta höfuðstóls hans. í þann mund, er Alþjóðlegi bankinn hóf starfsemi sína, varð ekki farið í grafgötur um, að meginstarfsemi hans mundi fclast í lánveitingum beinlínis. Aftur á móti hafði þess verið vænzt á ráðstefnunni í Bretton Woods, að starfsemi lians fælizt öðru írem- ur í fyrirgreiðslum um lántökur hjá öðrum aðilum. Og þar eð lánsfé bankans var af skornum skammti í fyrstu, taldi hann sig þurfa að afla sér fljótlega fjár með útgáfu verðbréfa. Að því var vikið í fyrstu árs- skýrslu bankans í september 1946: „Bráða- birgðaathuganir benda til, að mestalls láns- fjár bankans umfram höfuðstól hans þurfi fyrst um sinn að afla í Bandaríkjunum. Til óformlegra viðræðna hefur þess vegna verið cfnt við fulltrúa fjárfestingarbanka, spari- sjóða og vátryggingafélaga í því skyni að skýra þeim frá starfsháttum bankans og skiptast á skoðunum við þá.“3 viii. Fyrstu rekstrarárin Alþjóðlegi bankinn veitti 1947 einvörð- ungu lán til endurbyggingar í Vestur- Evrópu, eins og fyrir var lagt í stofnskrá hans. Lán þau námu $ 497 milljónum. Fyrsta lán sitt til vanþróaðs lands veitti bankinn Chile í marz 1948. Alþjóðlegi bankinn sem Alþjóðlegi gjaldeyrissjóður- inn tók mið af fjárhagslegri aðstoð Banda- ríkjanna, Marshall-hjálpinni svonefndu, við ríki Vestur-Evrópu um nokkurra ára skeið skömmu eftir styrjöldina. í þriðju ársskýrslu Alþjóðlega bankans var þannig fram tekið, að bankinn mundi ekki veita há lán til landa í Vestur-Evrópu, rneðan sú fjárhagslega aðstoð Bandaríkjanna væri enn í uppsiglingu. Og næstu tvö rekstrarár 3 International Bank for Reconstruction and Development, First Annual Report, bls. 10. bankans, 1948—1949 og 1949—1950, námu lán hans til landa í Vestur-Evrópu lágum upphæðum. Lán bankans þau tvö rekstrar- ár, að upphæð $ 153 milljónir og $ 166 milljónir, runnu til vanþróaðra landa. Lánveitingar Alþjóðlega bankans virtust óverulegar fyrst í stað með tilliti til láns- fjárþarfar vanþróaðra landa. Til marks um hana hefur stundum verið höfð álitsgerð, sem nefnd hagfræðinga tók saman fyrir Sameinuðu þjóðirnar árið 1951. í álits- gerðinni kvað nefndin vanþróuðu löndin þarfnast árlega erlends lánsfjár að upp- hæð um $ 19.000 milljónir, til að atvinnu- legar framfarir í þeim gætu orðið eins hraðstígar sem í iðnaðarlöndunum. Alla vegu hafa hins vegar áhrif Alþjóðlega bankans verið langt umfram hlutdeild í alþjóðlegum lánveitingum. Tvennt hefur valdið því. Bankinn hefur orðið vettvangur, sem á hefur ráðizt lánastefna fjármála- stofnana gagnvart vanþróuðum löndum. Og fjármálastofnanir hafa tekið að bregða mælistiku bankans á framkvæmdir í van- þróuðum löndum. ix. Lánastejnan Alla jafna veitir Alþjóðlegi bankinn einungis lán til tiltekinna framkvæmda og gegn ríkistryggingu, eins og á er kveðið í stofnskrá hans. Ennfremur veitir bankinn aðeins lán til greiðslna á erlendum til- kostnaði framkvæmda. I fimmtu ársskýrslu Alþjóðlega bankans var farið um lánastefnu hans þessum orð- um: „I fáum orðum sagt hafa áætlanir um fjárfestingu þann megintilgang, eins og vænzt hafði verið, að bæta lífskjör, en áætl- anirnar verða að vera alhliða, til að það megi takast. Alhliða framvinda telst fram- vinda sem ekki stofnar fjármálalegu jafn- vægi í hættu; sem af hlýzt ekki skerðing neyzlu; sem í senn gegnir margþættum tilgangi og verður ekki einu sviði til góðs 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.