Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 95
Þegar hljóðnar undir ævikvöldið sér hann rísa merki, sem lengi hafffi gleymst: „Álma um álmu þvera rís yfir tóm hreiður — eins og krosslögð hálmstrá“. (Turnmerki) Þetta merki hefur „beffið kyrrffar", „beffiff þagnar", beðið gamals manns“ og nú verð- ur þaff „hálmstrá" hans á bökkum dauffa- fljótsins. Það fer tæpast á milli mála að erindiff, sem hér er tilfært, felur kross- markiff í sér, og svo mun fara sem hingaff til um fleiri en höfund þessara ljóffa aff þegar „einn ber aff dyrum undir kvöld/ævi þinnar —“ (BariS); aff þá verður þetta „einfalda merki“ okkur það hálmstrá sem ekki svíkur, sú samfylgd sem ekki bregst. Það fer að vonum um Ólaf Jóhann Sig- urffsson að í kvæðum hans er hvergi kast- aff höndum til verksins. Kvæffin eru kveff- in aff hefðbundnu formi í einni effa ann- arri mynd, þrjú mjög frjálslega kveffin (Bœn, RœSa hinna biSlunduðu, Turn- merki) en önnur flest lipurlega og mjúk- lega kveffin og bera bragffskyni skálds- ins fagurt vitni. Um þetta mætti nefna mörg dæmi, en eg læt nægja kvæffið Gœlu annars vegar, en hins vegar hið merkilega kvæffi Hörkur. í hinu síffar nefnda nýtur myndvísi skáldsins sín afar vel; eg fæ ekki betur skiliff en hér sé um aff ræffa lýsingu á andrúmslofti kalda stríffsins og vissu um lok þess: HljóSnaS hefur söngfugl á svipvindatíS. Syngja mun hann aftur aS vori. (Hörkur). Ef þetta er rétt skiliff, þá er hér eitthvert snjallasta kvæðið um þetta ógeðfellda en óumdeilanlega efni. Umsagnir um bœkur Ogun, fíngert handbragff og ítrasta vönd- un eru megineinkenni vinnubragða og stíls Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Hver bókin af annarri frá hans hendi er sönnun þessa. Ungskáld og nýliffar, og aðrir þeir er íögru máli unna, hafa óhemjumargt af honum að læra í þessu efni, fyrir utan annaff. Ögun er harffur skóli og getur leitt til stirffleika; ekki verffur Ólafur Jóhann sakaður um slíkt, en sumstaffar finnst mér þó að ekki muni nema hársbreidd. A nokkrum stöffum er eins og skáldinu förlist lítillega, og nokkur kvæði eins og renna þýðlega um hlustir án þess aff skilja þar mikiff eftir þegar hljómurinn þagnar. Eg tel það t. d. lýti á kvæffinu Fengir þú aS koma að skáld- iff skuli spandéra þremur erindum í upp- talningu eins og: „skólaljóff, saga,/skrift- arbækur, grifflar". Ljóðið Um skáld er merkilegt og athyglisvert, en líklegast of- notar skáldið þar þá affferð aff slíta orð og merkingar milli vísuorffa; þetta er leitt um svo ágætt kvæði, en önnur skáld eiga þó fremur sneiðar skildar fyrir mekkaníkk af þessu tagi. Kvæðið Dagur kveSur er eitt af þessum þýðu og mjúku kvæðum, snotr- um og dægilegum, sem alveg fer inn um annaff eyrað og út um hitt án þess að neitt verði eftir að lestri loknum. Loks má nefna, fyrst verið er aff tína þessa lagða af svo vel grónum haga, að lokakvæðið Að lauf- jerjum er leiðinlega skaðaff af óþarfa þér- un; þér, yður, yðar eru þörf orff en kvæðiff væri langlum innilegra og kæmist betur til skila, aff minni hyggju, ef venjulegra og milliliffalausara orðalagi væri beitt. Þessi bók geymir mörg og fögur dæmi um næma náttúruskynjun og jarðnánd höf- undarins. Gömul nceturvísa er ef til vill skýrasta dæmi þessa. Þar er brugðið upp mynd náttúru, lands og aðstæffna til sveita í átthögum: „allt er þetta með einhverjum hætti bundið /í andartakssælu, þá dýpstu sem ég hef fundið“, segir skáldið. Önnur 205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.