Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 47
Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni Myndin, sem dregin er upp á nútímasviði sögunnar, sýnir þær geysi- legu breytingar sem orðið hafa í samfélaginu. Á þeim tveim áratugum, sem hafa liðið, hefur iðnvæðingin haldið innreið sína og velmegun auk- ist. Starf verkalýðshreyfingarinnar er í fösmm skorðum og hefur lagað sig að ríkjandi þjóðskipulagi eins og fram kemur í orðum yfirstéttar- innar um óánægða verkamenn. Þeir hafa sína menn til að standa í kjarasamningamakkinu fyrir sig og segja þeim hvenær þeir eiga að samþykkja og hvenær þeir eiga að fara í verkföll. Þeir fá sína lýðræðislegu tilsögn um hverja þeir eiga að kjósa... (113) Nú er nóga vinnu að fá. Með því að leggja nótt við dag — vinna allt að því tólf tíma á dag — gemr verkamaður eins og Pétur eignast alls konar þægindi eins og eigið hús og bíl. Hugmyndafrœdi fortíðarsviðsins I upphafi er allt til vegna lítils drengs — Heimur bernskunnar er séður með augum drengsins. Hann er sá mið- depill sem allt annað snýst um. Umhverfið sér fullkomlega fyrir þörfum hans. Hver meðlimur fjölskyldunnar miðlar honum einhverju. Afi kennir honum að borða hákarl og reyktan magál. Og amma gefur honum guð og annan himin, sem er yfir himninum, sem er yfir öllu sýni- legu. Þannig kemur guð einnig og tekur á sig mynd í hug lítils drengs, mynd foreldra hans. Mynd mömmu, þegar hann er einn og þarfnast hjálp- ar, mynd pabba, þegar eitthvað er rangt, sem drengur hélt að væri rétt. (40) Auk hinna fjölbreyttu samskipta Péturs við mannfólkið er hann í nán- um tengslum við náttúruna. Hann kynnist lögmálum hennar milliliða- laust, t. d. þegar heimalningnum er slátrað og í tali um látið fólk. Læk- urinn verður honum tákn hringrásar lífsins, strengurinn undir holbakk- anum verður í huga hans „dauðinn í lifandi vatninu" (bls. 59). En þótt með dauðanum sé komið afl inn í tilveru drengsins sem jafnvel þeir fullorðnu ráða ekki við, þá á hann sér afdrep þar sem lögmál náttúrunnar mega sín einskis, ímyndaða veröld sína undir skemmuvegg þar sem hann er eini löggjafinn. I þeirri veröld leysast þverstæður raunveruleikans upp 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.