Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 80
Tímarit Mdls og menningar ekki bara haldið áfram að spila eftir eyranu eins og hingað til og hinir látið það vera og fólk sem hefur gaman af leiklist bara framið hana sjálft? Það er miklu ódýrara. Þar sem um alla eða flesta hluti er fjallað eins og þeir séu fyrst og fremst spurning um peninga er ágætt í þessu sambandi að minnast lítil- lega á Leiklistarskóla Islands. Það er geysilega dýrt að mennta leikara. Dýrara en flestar aðrar stéttir þjóðfélagsins. Ber þar margt til. Nem- endur eru fáir en húsnæði þarf samt að vera stórt og gott. Þar þarf að vera aðstaða sem líkist sem mest leikhúsi, aðstaða fyrir leikfimikennslu, raddþjálfun, tónlistar- og söngkennslu, kennslu í útvarps- og sjónvarps- leik, svo eitthvað sé nefnt. Allt með tilheyrandi tækjum og útbúnaði, svo sem Ijósum, segulböndum, kvikmyndavélum, hljóðfærum o. fl. Mik- ill kostnaður er einnig samfara því að stór hluti kennslu er í formi einkakennslu eða í litlum hópum. Auk þess er gert ráð fyrir nemenda- leikhúsi sem kostar sitt, með öllu því sem því fylgir, leikstjóra, leik- mynd, höfundarlaunum o. s. frv. Það er þó að flestra dómi nauðsyn- legt til að eðlilegt samhengi sé milli skóla og starfs. Það hefur held ég ekki verið gerð úttekt á því hér á landi hvað menntun hvers leikara kostar, en í Svíþjóð kom í ljós við þess konar athugun að enga stétt var dýrara að mennta, að þotuflugmönnum frátöldum. Vorið 1978 verður Leiklistarskóli Islands búinn að útskrifa u. þ. b. 40 leikara. Hvað á að verða um allt þetta fólk? Ekki geta atvinnuleik- húsin þrjú tekið allt þetta fólk í vinnu. Einhverjir fara sjálfsagt í starf úti á landi við að setja upp sýningar og halda námskeið, einhverjir í kennslu, þar sem það verður æ algengara að leiklist sé ein af valgrein- unum. En í fyrsta lagi eru takmörk fyrir því hve margir geta haft af þessu fulla atvinnu og í öðru lagi er menntun fólks í Leiklistarskóla Is- Iands ekki miðuð við að það fáist við kennslu- eða leiðbeinenda- störf að námi loknu. Hún miðast við að fólk leiki. Það skýtur dálítið skökku við að samþykkja fyrst lög um rándýran skóla og stuttu seinna lög sem nánast meina nemendum þessa sama skóla að notfæra sér nám sitt. Það er sama hvort þessi lög eru skoðuð frá sjónarmiði áhorfenda eða leikhússfólks. Þau eru öllum í óhag. Það þarf að vera möguleiki til „annarrar leiklistarstarfsemi“. Ekki einungis vegna þess að stór hluti landsmanna á þess sjaldan eða aldrei kost að sjá atvinnuleikhús eða vegna þess að atvinnuleysi vofir yfir einhverjum hópi fólks, heldur einnig og 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.