Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 81
Ný, en þó gömul leiklistarlög ekki síður vegna þess að svokallaðir „frjálsir leikhópar“ hafa stóru hlut- verki að gegna. Það er held ég samdóma álit þeirra sem eitthvað hafa kynnt sér þessi mál að frjálsir leikhópar hafi gert mikið gagn þar sem þeir hafa fengið aðstöðu til að starfa. Þar er yfirleitt vettvangur allrar nýbreytni og þróunar. Þar fá nýir höfundar, leikarar, leikstjórar, leik- myndagerðarmenn og aðrir þeir sem að sýningum starfa að leika lausum hala og spreyta sig. Þar er hægt að gera tilraunir með ný form og túlk- unaraðferðir. Innan veggja svokallaðra stofnanaleikhúsa er yfirleitt lítill kostur á slíku, þó auðvitað séu til undantekningar. Þar er yfirbyggingin of stór, daglegur kostnaður svo mikill að ekki er kosmr að hlaupa mikið úmndan sér. En aðalorsökin er sú held ég að starfsfólk stofnanaleikhús- anna er tætt milli margra og sundurleitra verkefna. Það er að leika Shakespeare í kvöld, söngleik annað kvöld, nýtt íslenskt verk þriðja kvöldið o. s. frv. Það hefur ekki valið þessi verkefni sjálft og ræður sáralitlu um útfærslu þeirra. Því gefst sjaldan tækifæri til að vinna um nokkurt skeið með sama fólkinu að verkefnum sem það hefur sjálft valið sér í einhverjum ákveðnum tilgangi (annaðhvort vegna innihalds verks- ins eða möguleika þess sem leikhúsverks). Þetta eru allt m. a. forsendur þess að raunveruleg þróun eigi sér stað. Auðvitað fær fólkið æfingu og fer fram í faginu, en það að einstaklingar verði betri þýðir ekki það sama og að leiklistin þróist. Það er ekki nóg að leikhús sýni góð verk, ný og gömul, heldur þarf sífellt að leita að nýjum aðferðum til að koma verkum á framfæri. Það er vanmat á leiklistinni sjálfri að hún gegni aðeins túlkunarhlutverki, einhvers konar bókmenntalegu miðlunar- hlutverki. Með þessu er ekki átt við að stofnunarleikhús séu óþörf og beri að leggja þau niður, þó sjálfsagt mætti gera þau virkari í þróun leiklistar- innar en nú er. En því fjölbreyttari leiklistarstarfsemi, því betra. Lög sem setja sig á móti fjölbreytni, lög sem gera ráð fyrir að Þalía hafi gert einhvers konar lífstíðarleigusamning við Island og leiklistin sé komin í endanlegt form, eru fjandsamleg þeirri ágætu frú. Hvort þau eru það vísvitandi eða einungis af skilningsleysi skal ósagt látið, en þó er vert að taka það fram að fjölmargir aðilar höfðu bent á þennan galla í frum- varpinu löngu áður en það var lagt fram. Þjóð sem á heimsmet í leiklistaráhuga á skilið að fá betri lög. Þórhildur Þorleifsdóttir. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.