Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 58
Tímarit Aláls og menningar fyrir lögmálum kerfisins. Þess vegna svarar hún ekki spurningu Kiddu með þeim orðum að í samkeppnisþjóðfélagi eins og þeirra verði maður að hafa allar klær úti, það sé barist um bitana og fólk með prófskírteini sé betur sett en próflaust fólk, menntun sé fyrst og fremst tæki til þess að pota sér áfram en ekki til þess að breyta samfélaginu eða bæta það. Að lokum er þetta eina svar hennar við áleitinni spurningu Kiddu: — Það er bara svona, Kidda mín. ÞaS þýðir ekkert að vera að hugsa og þvæla um hlutina, þetta er bara svona og þá verður maður að haga sér eftir því. (21) Orð Lilju spegla þá trú að ríkjandi ástand sé hið eina hugsanlega. Sem uppalandi verður Lilja þannig ómeðvitaður þjónn ríkjandi þjóðskipulags, hugmyndirnar, sem hún flytur börnum sínum, stuðla að viðhaldi þess. Af víðtækri verkaskiptingu nútímaþjóðfélagsins leiðir m. a. að þar ákvarðar lítill, tiltekinn hópur manna hvað sé „eðlilegt“ og hvað „óeðli- legt“. I þeim hópi eru m. a. sálfræðingarnir. Þetta kemur átakanlega fram í dæmi Bróa sem er tíu ára gamall sonur hjónanna. Hann er svo óviðráðan- legur að til vandræða horfir. Þá er leitað til sálfræðings sem fullyrðir að drengurinn sé „eðlilegur“. Við þetta léttir Lilju mikið. ... mér fannst hann stundum svo erfiður. Og ég var svo fegin, þegar sál- fræðingurinn sagði að hann væri alveg eðlilegur. (23) Hér er ábyrgðinni á geðheilsu sonarins lyft af herðum Lilju. Brói heldur áfram að vera erfiður en Lilja hefur ekki lengur áhyggjur af honum. Hún fellst á úrskurð sérfræðingsins jafnvel þótt hann sé í beinni andstöðu við hennar eigin skynsemi og tilfinningar. Þar með lýsir hún sjálfa sig ómerking og óhæfa til þess að vega og meta hlutina. En við hvað miða þá sálfræðingar þegar þeir meta hvað sé „eðlilegt“? Allt bendir til þess að þeir hafi ríkjandi ástand að viðmiðun. Þeir sem eru sáttir við samfélagið eru þá „eðlilegir“, hinir sem eru ósáttir við ástandið og gera á einhvern hátt uppreisn gegn kerfinu eru „óeðlilegir". Kidda er mjög gagnrýnin á umhverfi sitt. Hún er talin „óeðlilega“ æst og henni eru gefin róandi lyf. Óþekktin í Bróa er hins vegar látin afskiptalaus enda 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.