Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 82
Steinar Sigurjónsson Síðasti jökullinn hans hugsandi: Nú horfir maður rólegur niður í lægðirnar til Ástu. Enn er hún hálfsofandi niðri á súbkontraáttund og mun eiga bágt með að átta sig þegar hún vaknar og límr upp í nótnastigann. Hver gæti líka skilið svona þrumandi innblástur! Sko þá fínu, nú vaknar hún bráðlega og sér að ég er kominn upp á hæsta C og þykir hart að vera ein sem vonlegt er. Sjá þá knáu, nú vaknar hún. Ásta Hans! Hvar ertu? hans Héééér! ÁSTA Hvaaaaar? HANS Sérðu ekki til mín? ÁSTA Ha? Jú. Nú held ég að ég viti hvar þú ert. E minn eini!!! hans Þvílíkur rifrildis norðanstormur Ásta. Það hvín í hverju rifi manns í svona afspyrnu frostvindi, svo ekki líður á löngu þar til maður fer að frjósa við jökulskallann. Æ, notalegt er það! ásta Notalegt? hans fastur í klakanum: Það er nú líkast til! ÁSTA Ég á ekki orð! hans Hér verð ég að bíða í nokkra daga og horfa í ró á lífið þar til þú hefur komist upp jökul á þínum óburðugu smánótum, ef þú get- ur það þá kelli mín. Svo maður frýs rólega við jökulskallann. ÁSTA Ó! hans Ég fæ svo sem nóg af stormi. Finn hann blessaðan hvæsa um ennið dag eftir dag, svo það eru ekki áhyggjurnar, sem betur fer. Alveg er það dýrlegt allt saman! ÁSTA Ég á ekki eitt einasta orð! HANS brosandi'. Það er nú það. Ásta horfir upp á jökul: Ertu virkilega kominn þángað allt í einu! \ 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.