Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar og falla í ljúfa löð, illum er refsað, dauðir eru látnir rísa upp — sam- ræmi tilverunnar er endurreist. Umsköpunarþörf sköpunarverksins Smám saman fjarlægist heimur ímyndunaraflsins og raunheimurinn nær fastari tökum á Pétri. Um leið og „veröld undir skemmuvegg“ (bls. 67) hættir að vera tiltæk fer drengur að finna fyrir ósamræminu milli þess sem honum er innrætt og hins sem hann reynir. Mamma segir: Þú mátt ekki óvirða sköpunarverkið, stúfur. Síðan gengur hún út undir vegg og hrærir í blóði heimalningsins. Amma segir: Guð skapaði rikan og fátækan, voldugan og vesalan, allir eru jafnir fyrir honum. Þú mátt ekki öfunda þann, sem meira hefir af veraldargæðum, Pési minn. Guð sér um sína. Síðan taiar hún um höfðingjana í kaupstaðnum niðri á Eyrinni, hvernig þeir níðast á fátæklingunum og gleðst yfir því hvernig þeir verði niðurlægðir í öðru lífi en fátæklingarnir upphafnir. Pabbi segir: Þú verður að vera iðinn, duglegur og samvizkusamur, Pétur. Iðni, dugn- aður og samvizkusemi eru leiðin til velmegunar í lífinu. Síðan talar hann við gestinn um kaupmennina og embættismennina, sem aldrei vinna ærlegt handtak en eiga samt hús, peninga, skip og fólk, sem vinnur fyrir þá. (83) I þessari tilvitnun er drepið á nokkra mikilvæga þætti tilverunnar þar sem hugmyndafræðin, sem hinir nánusm innræta Pétri, stangast illi- lega á við reynslu hans. I sögunni er þetta séð með næmum augum drengsins en ekkert bendir til þess að fullorðna fólkið, sem gerist sekt um þessa ósamkvæmni, komi sjálft auga á hana. Osamræmið milli orða og gerða er ekki sama eðlis í öllum dæmunum. Þegar móðirin innrætir Pétri virðingu fyrir sköpunarverkinu og fer síðan út til að hræra í blóði heimalningsins sýnir atferli hennar andstæður sem eru lögmál náttúrunn- ar á sama hátt og „dauðinn í lifandi vatninu“, eitthvað sem menn verða að lifa með. I hinum dæmunum er annað uppi á teningnum. Hugmynda- fræðin, sem þar er haldið að Pétri, á rætur að rekja til yfirstéttarinnar og það er ástæðan fyrir harkalegum árekstri hennar við veruleika þeirrar lágstéttar sem Pétur tilheyrir. Samkvæmt söguskoðun Marx er það ríkj- andi stétt sem mótar hugmyndafræði hvers samfélags, meðvitað og ó- meðvitað. Hugmyndir lágstéttarinnar um sjálfa sig og þjóðfélagið í heild eiga upptök sín hjá yfirstéttinni. Það leiðir af sjálfu sér að hugmyndir 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.