Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 10
Tímarit Máls og menningar hann stóð í skilum. Hvernig sem allt veltist þá stóð hann alltaf í skil- um við bankana. Mig langar til að frœðast svolítið frekar um Félag byltingarsinnaðra rithöfunda. Kristinn segir að þú hafir komið með tillögu um að setja félaginu engin lög. Já, það var alveg rétt. Og það var samþykkt. Mér fannst það alveg tilgangslaust að vera að setja svona félagi einhver lög, það gat bara samþykkt það sem það vildi á sínum fundum. Svo hef ég kannske verið svolítið nálægt anarkistum. En það tóku allir vel undir það. Hvað fór fram á fundum félagsins meðan það starfaði? Það virðist hafa haldið talsvert tíða fundi. Það voru helst umræður um stjórnmál og bókmenntir, svo gagn- rýndu menn verk hvers annars. Eg sé að á einum fundi hafið þið spreytt ykkur á að setja saman lögreglusögur. Já, þær áttu reyndar að vera fleiri. Meira að segja Kristinn var bú- inn að lofa að skrifa eina. Svo sveikst hann um það og ég man eftir því að Björn Franzson var alveg bálreiður út af því, en Kristinn hló að honum og sagði að sér hefði aldrei dottið það í hug. Björn skrifaði nefnilega eina og var þess vegna svo reiður yfir því að Kristinn skyldi ekki hafa staðið við sín orð. Svo voru á þessum félagsfundum líka hald- in smáerindi, Gísli Asmundsson hélt t. a. m. erindi um þýskar bókmenntir, bara svona innan félagsins. Þetta var fyrst og fremst klúbbur áhuga- manna um bókmenntir og byltingarsinnaða pólitík. Var heiti félagsins síðan breytt í Félag róttcekra rithöfunda? Nei, það hét nú svona ýmist eftir því hvað menn vildu hafa mikið við. En þegar Rauðir þennar fóru að koma út þá hafið þið auðvitað unnið að þeim á fundunum. — Ja, það var eiginlega Kristinn sem sá að mestu leyti um það. Það var orðinn voðalega knappur tími að koma þessu út, en Kristinn hafði ekki neina atvinnu, hann hafði verið eitthvað þrjá mánuði á Landsbóka- safninu í staðinn fyrir Þorkel Jóhannesson, en svo var sú atvinna búin og hann hafði ekki nokkurn skapaðan hlut að gera og engar tekjur. Þóra vann í bókabúð Heimskringlu og fékk eitthvað smávegis fyrir það, svo hafði Kristinn einhverja smákennslu líka, en hann þurfti tíma til að koma Rauðum pennum út. Við tókum nokkrir að okkur að safna 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.