Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 40
Tímarit Máls og menningar V Lítum nú á tvær setningar úr frásögn af átökunum. Fyrst eru andstæð- ingar aðildar að verki: „Þegar skilist var við Jóhannes Proppe [vara- liðsmann}, lá hann undir hópi af trylltum mönnum á stéttinni milli styttunnar og þinghússins.“ (Bls. 238). Síðan kemur hlutur lögreglunn- ar: „A kvikmyndum má sjá, að ýmsir lögreglumenn gengu all hart fram, enda hörðu að mæta.“ (Bls. 243). Hér hefði höfundi verið í lófa lagið að segja Ijósar frá því hvernig lögreglumennirnir gengu fram. Hann velur milt orðalag og óljóst sem er ekki til þess fallið að lesandi sjái fyrir sér lögregluþjóna að berja vopnlaust fólk með kylfum, og þó er framganga þeirra afsökuð í sömu málsgrein. Svipaða meðferð fá þær aðgerðir NATO-sinna sem ómótmælanlega áttu þátt í að leiða til átak- anna eða magna þau. „Var það áreiðanlega miður farið...“ (BIs. 70). „En áreiðanlega hefði reynzt affarsælla [svo] ...“ Bls. 73). „Skoðanir manna... voru mjög á þá lund að það hefðu verið mistök...“ (BIs. 203). „... var það afar óheppilegt svo ekki sé meira sagt...“ (Bls. 230—31). I þessu öllu er fólgin afsökun, gert er ráð fyrir að viðkom- andi aðilar hafi viljað vel, óbeint minnt á að öllum geti nú yfirsést. Við getum líklega sagt að sósíalistar hafi gert ein slík reginmistök 30. mars, að tilkynna mannfjöldanum á Austurvelli að þingmenn þeirra væru fangar í alþingishúsinu. Jafnvel þótt það hafi ef til vill verið satt um suma þeirra (sbr. bls. 247) varð það dýrkeypt bæði rúðunum í þing- húsinu og forystuliði sósíalista. En höfundar miskunna sig ekki yfir þessa aðgerð með neinum afsökunum. Þó kemur fyrir að andstæðingar Atlantshafsbandalagsins séu afsak- aðir, en það er gert á allt annan hátt: „... ætíð verður að hafa í huga í þessu sambandi, að fjölmargir andstæðingar aðildarinnar trúðu því bókstaflega þá og gera sjálfsagt margir enn, að „það ætti að selja land- ið“ og „mesta örlagastund í sögu þjóðarinnar væri runnin upp“, svo vitnað sé til orðalags Þjóðviljans á þessum tíma...“ (Bls. 162). Hér er enginn vafi um viðbrögð lesanda sem ekki hefur hugleitt málið fyrir- fram og litið á það í réttu samhengi. Hann hlýtur að hugsa: trúðu þeir því virkilega? Hvílík fjarstæða. Hér er á ferðinni ávirkt orðalag. Ekkert er beinlínis rangt eða ósatt 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.