Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 60

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 60
Tímarit Máls og menningar og bældri gremju — blómum skreytt leiði væri viðunandi endir á sam- búð þeirra en... ... Svo gerir hann — mér — þetta. (184) í uppnámi sínu afhjúpar Lilja hjónaband þeirra Pémrs sem óslitið kvalræði. I algjöru sambandsleysi þeirra hefur hún fundið fyrir kvölum hlutgervingarinnar. — Stundum eins og ég — væri ekki — manneskja — ekki lifandi — (184) Smám saman hefur þögnin tekið völdin í sambúðinni. Það kemur fram að tómið hefur verið til staðar frá upphafi en þá reyndi hún að breiða yfir það með hjali. Hins vegar var hún nú löngu hætt að „reyna — að bulla“ (bls. 184) og Pétur talaði frekar við sjálfan sig en hana. Beiskjan, sem vellur upp í Lilju við fréttirnar um afdrif Péturs, á sér sömu ástæður og ráðaleysið sem kom Pétri til að flýja og uppgjör Kiddu: Hlutgerving mannlegra samskipta og mannlegra eiginleika í nútíma- þjóðfélagi. — Kidda hefur vegna æsku sinnar ákveðið frjálsræði gagn- vart kerfinu og notar það til þess að gera sér grein fyrir umhverfi sínu sem hún fordæmir síðan. — Pétur lifði í mjög nánu sambandi við menn og náttúru í bernsku og átti til sterka þjóðfélagsvitund á yngri árum. Þessi bakhjarl hans veldur því að eftir tuttugu ár í firrtri vinnu leggur hann af stað í leit að veröld þar sem „allt er til vegna lítils drengs“. — Við- brögð Lilju við óhamingjusömu, hlutgerðu lífi sínu beinast hins vegar gagngert gegn Pétri, sbr. Svo gerir hann — mér — þetta. (184) Þar sem Lilju skortir alla þjóðfélagsvitund hefur hún lagt alla áherslu á einkalíf sitt. Sem ómenntaður kvenmaður skipar hún lægsta þrep í þjóð- félagsstiganum og á allt sitt að sækja til karlmannsins. Þess vegna leggur hún sig fram um að þóknast honum. Það gerir hún með því að leika hið hefðbundna hlutverk kvenna, þ. e. að vera einföld og hugsunarlaus. Þetta 170
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.