Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 50
Tímarit Máls og menningar Menn koma stundum og bjarga öðrum mönnum af sökkvandi skipum, guð aldrei eða Jesús. (98) En hinu gagnstæða er haldið fram, kraftaverkinu er haldið á lofti á kostnað trúarinnar á getu mannsins. I heild stuðla trúarbrögðin að því að fjöldinn sætti sig við kjör sín og komi ekki auga á breytingarþörf þjóðfélagsins — allt sem gerist er hvort sem er samkvæmt vilja algóðs guðs. Stigskipting valdsins í stéttaþjóðfélaginu speglast í fjölskyldulífinu. Drengurinn skynjar að faðirinn er æðsta vald innan heimilisins, það er hann sem ákveður hvað er rétt og hvað er rangt. Móðirin er sett skör lægra og ákveður ekki hvað er rétt og rangt nema þegar faðirinn er fjarverandi. Forsendur föðurveldisins eru fyrst og fremst efnahagslegar, það er faðirinn sem á jörðina, sbr. orð hans: Eg er frjáls maður, bið engan um neitt, á þennan jarðarpart. Borgaði föð- ur þínum það sem hann setti upp, hvern túskilding sem hann setti upp. (92) í samfélagi einkaeignaréttarins þýðir eign sama og vald yfir lífi ann- arra, einnig andlegu lífi. Þess vegna leyfist móðurinni ekki að hugsa sem frjálsum einstaklingi — hvað þá að tala. I verkfallinu finnur hún til samhugs með verkalýðnum sem er að berjast fyrir rétti sínum til að lifa og vinna. En hún neyðist til að svíkja sannfæringu sína í viðureign- inni við ofríki föðurins. — Já, ég hef ekkert vit á því, andvarpar mamma. — Nei, þú hefir ekkert vit á því, sem ekki er von, samþykkir pabbi. (85) Um móðurina segir síðar: Og mamma... stanzar kannski í miðju verki, djúpt hugsi vegna lifibrauðs- ins, sem er ekki allra eign. En hún segir ekkert, því einn segir þetta og annar hitt og hún hefir ekki vit til að dæma um hver hefir réttast fyrir sér. (108) Vegna þessa andlega ósjálfstæðis og andlegrar kúgunar gemr hún ekki 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.