Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 66
'Tímarit Máls og menningar (bls. 126), eins og mamma hennar sagði. Hún hafði þó sína eigin skoð- un á heilsufari sínu og hætti í laumi að taka meðulin. Eins og Kidda bregst gegn deyfilyfjum rís hún einnig gegn þeim trúarboðskap sem vinir og vandamenn flytja óbeðnir yfir móður hennar, hún gengur jafnvel svo langt í andmælum sínum að strangtrúar- prédikarinn Sveinn er rekinn út. Skoðanir Kiddu koma skýrast fram í samtali hennar við Andra, hinn vinsæla rithöfund. Hún semr fyrir hann ögrandi spurningar eins og: eða: — Af hverju þurfum við að vera öðruvísi, þó við séum fullorðin? (125) ... það eru svo margir sem fá svona pillur. Svo margir sem ég þekki. Eru þá allir veikir, sem ég þekki? (127) Svipaðar spurningar hefur hún áður lagt fyrir móður sína með litlum árangri. Sem menntaður maður hefur Andri betri möguleika á að skilja Kiddu. En þetta eru grundvallarspurningar, óralangt frá daglegu lífi manns sem hefur sætt sig við kerfið og hefur lært að fleyta sér á því. Þess vegna ýtir Andri spurningunum frá sér og svarar með staðhæfingum en eng- um röksemdum. Ein af spurningunum, sem Kidda leggur fyrst fyrir móð- ur sína og síðan fyrir Andra, varðar hvarf Péturs. Hún segir við Lilju: — mér datt bara í hug — að kannski hefði hann einhverntíma gleymt sér — gleymt þér og okkur — að hann ætti okkur — gleymt okkur og tím- anum og öllu — nema einhverju sérstöku------------- (23) Þessa hugleiðingu skilur Lilja í grunnfærni sinni þannig að Pétur hafi farið á fyllerí og drukkið frá sér allt vit. Þegar Kidda lætur hugleiðingar sínar um hvarf föður síns í Ijósi við Andra sýnir hann takmarkaðan skilning. Kidda spyr hann: ... heldur þú að pabbi gæti — gæti hafa gleymt okkur allt í einu, okk- ur — og öllu, öllu nema einhverju sérstöku? (127) Andri heldur að Kidda eigi við að Pétur hafi einfaldlega misst minnið 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.