Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 47
Vort er rtkið 6 O þér veltiár velferðarríkis Islands þúsund árum gjöfulli í tíma og rúmi Hvert og eitt heil öld nýrrar reynslu Hvert og eitt heil veröld nýrra möguleika Þér ár sem gerðuð blóð og tár hinna ósýnilegu að dreggjum niðurlægingar í bikurum vorum Hvílík ár hvílík sjálfgleymisár Og nú bíður þessi hópur gamalla bakhúsgesta eftir því að einhver komi til að „rísa gegn viðurstyggð uppgjafarinnar“ til að frelsa heiminn fyrir sig „með því að skapa hann í sinni mynd“ og Jóhannes úr Kötlum trúir því að hin nýja íslenska kynslóð muni upptendrast af hugsjóninni og blóð hennar á ekki að verða kaffiskólp heldur skírast „í hreinsunareldi morgun- sólar / ofar lífi og dauða“. 7 I smttu erindi hefur þess ekki verið kostur að kryfja baráttuljóð Jóhannes- ar úr Kötlum. Hér hefur einungis verið stiklað á stóru, stikað á sjömílna- skóm yfir víðátm þessa einarða skáldskapar, og þegar ég nú les þessi orð finnst mér þau harla fátækleg umfjöllun um barátmljóð skálds er kvað af svo heitu hjarta, ef til vill heitasta hjarta sem Island hefur átt á þessari öld. Aldrei lét hann bugast þrátt fyrir mótlæti og vonbrigði. Aldrei eitt andartak missti hann sjónar á hinni mannlegu hugsjón sósíalismans rnn frelsi, jafnrétti og bræðralag, ekki heldur þótt mennirnir í kringum hann brygðust í þeirri langæju barátm. En Jóhannes úr Kötlum var ekki heim- spekilegt skáld fræðilegs hugmyndakerfis. Hann var skáld fólksins. Ef eitthvert íslenskt skáld verðskuldar að vera kallaður skáld íslenskrar alþýðu þá var það Jóhannes úr Kötlum. Ekkert annað skáld hefur unnað íslenska alþýðumanninum heitar. Allt lífsverk hans var helgað réttlætisbarátm erfiðismannsins. Því heiti lýsti hann yfir í upphafsljóði bókarinnar Hart er í heimi og skulu þau orð jafnframt verða lokaorð þessa erindis: Mitt fólk! Mitt fólk! Ég býð þér hug og hönd til hjálpar, er þú slítur loks þín bönd. í þínum, þínum vilja er mátmr minn, minn máttur er að stæla vilja þinn, og sérhver, sérhver hræring hjarta míns er helguð lokasigri frelsis þíns. 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.