Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 57
Popperismi og marxismi kerfi, en ekki í hinum iðnvædda vesturheimi, þar sem aðstæðurnar voru hagstæðar byltingunni að mati Marx. Ergo, ef marxismi á að hafa verið vísindaleg kenning þá er búið að afsanna hana, því það sem spáð var gerðist ekki, og ef einhverjir vilja ennþá halda í marxismann hljóti þeir að verða að gera það af trúarlegum ástæðum á sama hátt og stjörnuspek- ingar virðast vera haldnir stjörnutrú. Aður en lengra er haldið er rétt að gera sér grein fyrir mjög mikilvægu atriði, sem getur valdið ótrúlegum ruglingi í umræðu sem þessari ef ekki er rétt á haldið. Þegar menn nota orðið marxismi eiga þeir oftast við tvennt sem í rauninni er ólíkt að eðli, þótt það tengist vegna kringum- stæðnanna. Annars vegar hefur marxismi verið notaður sem pólitísk hug- myndafrœdi í baráttu fyrir ákveðnum pólitískum markmiðum og hins vegar er hann frœðileg kenning um sögulega þróun og hagfræði. Marx benti á að vinnan skapaði auð og þeir sem sköpuðu auðinn, verkamenn- irnir, ættu jafnmikinn, og í raun meiri rétt til að hirða ágóðann sem skap- aðist í einhverjum atvinnurekstri en þeir sem hafa peningana undir hönd- um. Af þessu leiðir svo, að mati Marx, að verkamenn eiga rétt til þess að ráða yfir atvinnutækjunum og alþýðan að ráða yfir ríkinu. Þetta er allt saman rétt að mínu mati og vonandi sem flestra. En þættir úr þessu eru >,réttir“ af mismunandi ástæðum og á mismunandi hátt. Eftir því sem ég ber skynbragð á hagfræði sýnist mér að það sé rétt athugað hjá Marx að vinna skapi verðmæti. Nú er ég að sjálfsögðu ekki hagfræðingur og vel hugsanlegt að mér skjátlist og þá að Marx hafi skjátlast (ef ég hef þetta þá rétt eftir honum). Við getum látið það liggja milli hluta að sinni. bað hvort þessi fullyrðing er rétt eða ekki fer að sjálfsögðu eftir því hvort það er í rauninni þannig að vinna skapi verðmæti. Réttmæti fullyrðingar- mnar um það hverjum beri að fara með völdin ræðst hins vegar af allt öðrum hlutum. Það er ekki verið að ræða um það hvernig hlutirnir eru, heldur hvernig þeir eiga að vera. Þessi hluti setningarinnar sem heldur því fram hver e'tgi að ráða er alls ekki vísindaleg tilgáta, heldur pólitísk krafa, og það er fræðilega ómögu- legt að sanna eða afsanna pólitíska kröfu, það er einungis hægt að fylgja henni eftir eða berjast gegn henni með afli. Það er því megnasta firra að halda því fram, að þær pólitísku hug- myndir sem Marx og Engels setm fram hafi verið afsannaðar, því þær eru ekki til þess fallnar. Pólitískar hugsjónir lúta ekki lögmálum hreinnar rökfræði og eru alls engin vísindi. Það er eitt af skilyrðunum fyrir því 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.