Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 48
Þorgeir Þorgeirsson Prestarnir í hórumanginu ræða um vandamál rithöfundarins, flutt á bókaviku 1981 Motto: „Ég er Mjólkurbú Flóamanna Og mjólkin ert pú. “ Steinn Steinarr Mér er legið á hálsi fyrir það í seinnitíð að ræða ekki nema beinhörð peningamál þá sjaldan ég núorðið opna kjaftinn um málefni rithöfunda. Ásökunin er réttmæt svo langt sem nún nær. Hitt er þó víst að þetta peningatal er engin skúmmel árátta heldur beinhörð ákvörðun — ég er á því að peningatalið og töflugerðin sé það eina sem gildir. Mig bláttáfram velgir orðið við öllu tali um göfgi og mikilvægi bókmennta. Það er hræsnaratal. En sjálfur er ég líka hræsnari. Vitaskuld. Aldrei mundi ég þora að ræða opinberlega um sjálfa grundvallarmót- sögnina i sambandi við efnahagsfræði og sálfræði bókarinnar. Þá undar- legu staðreynd að skapendur bókmenntaverks eru raunar tveir — höf- undur og lesandi. Yfirburðahæfileikar væru höfundi nokkuð lítils virði ef hann mætti ekki treysta því að hugarflug lesandans tekur við þessum abströktu táknum bókstafanna og gerir úr þeim skáldskap, merkingu og nautn. Sú nautn er víst lítið háleitari en dýrategundin sem stundar hana. Allri bókmenntaframleiðslu þessarar svokölluðu mannkynssögu má, að því mér er tjáð, skipta í tvo meginþætti: tragedíu og kómedíu. Tragedía er þegar við erum að fylgjast með óförum sögupersónanna og grátum innaní okkur, svona til hugarhægðar. Kómedía er þegar við erum að fylgjast með óförum sögupersónanna og hlæjum innaní okkur. 294
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.