Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 49
Prestarnir í hórumanginu Hvortveggja þetta heitir skemmtun. Dægrastytting. Það virðist stytta okkur dagana sem hljóta því að vera of langir fyrir þessa einkennilegu dýrategund hér á jarðarkringlunni. Grundvöllur bókmenntanna — og annars nautnalífs — er sá að jörðin snýst of hægt, dagarnir verða of langir. Næturnar líka. Mér leiðist — þess vegna hugsa ég. Ég hugsa — þessvegna er ég til, en velaðmerkja: aðeins i hugum þeirra sem taka við hugsun minni og ljúka henni einhvers staðar innaní sjálfum sér. „Eg var aðeins til í mínu ljóði", sagði Steinn á sínum tíma. Svona djöflafræði — demonólógía — er það sem maður hafnar í þegar farið er að hugleiða sjálfan grundvöll bókmenntanna: tregðuna í snún- ingi jarðmöndulsins — öðru nafni: leyndardóminn í samfundum höf- undar og lesanda. En það var raunar þessi kyndugi flötur á efnahagsmálum samskiptanna milli höfundar og lesanda sem ég ætlaði að velta fyrir mér. Otvírætt er skáldskapur samstarf þessara tveggja — enda þótt rekja megi orsakir hans til jarðmöndulsnúningsins og þaðan áfram til gjörvalls þessa hæggenga sólkerfis okkar. Spurningin er semsé þessi: Hvernig stendur á því að það er bara annar aðilanna — lesandinn — sem borgar fyrir samfundina? Hinn aðilinn — höfundurinn — fær borgað að svo miklu leyti sem meglarar og milliliðir ekki hirða greiðsluna frá lesandanum. Þetta minnir — og hefur lengi minnt marga — öllu meiren lítið á annan atvinnuveg sem líka er sagður jafngamall mannkyninu (og vafalaust á líka upptök sín í hægagangi jarðmöndulsins). Og nú rámar mig altíeinu í ræðu sem Magnús Torfi Olafsson þáver- andi menntamálaráðherra flutti við upphaf mikils drykkjugildis í Þjóð- leikhúskjallaranum. Þessi drykkjuskapur var kallaður listamannaþing og Magnús vitnaði í setningarræðu sinni í gamlan speking sem ég man þvímiður ekki nafnið á lengur — en hitt man ég að spekingurinn hafði látið hafa það eftir sér að listin væri einna helst einsog spegillinn góði sem hafður er í lofti hórukassans uppyfir rúminu. Það er nú svo. 295
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.