Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 57
Ferenc Feber Níundi áratugurinn í Austur-Evrópu Grein sú sem hér fer á eftir í lauslegri þýðingu birtist í heild i bandaríska tímaritinu Telos haustið 1980. Lengdarinnar vegna eru meginatriði miðhlutans endursögð í stuttu máli, en upphaf greinarinnar og síðari hluti hennar eru þýdd óstytt; neðanmálsgreinum er sleppt en millifyrir- sagnir eru þýðanda. Höfundurinn Ferenc Feher er ungverskur að uppruna, fæddur 1933, en hefur um nokkurra ára skeið kennt bókmenntir við háskóla i Melbourne í Ástralíu. Hann var einn af lærisveinum Georgs Lukacsar af svonefndum Búdapest skóla og hefur m. a. skrifað um fagur- fræðileg og bókmenntaleg efni. Feher hefur ásamt konu sinni, heimspekingnum Agnesi Heller, gefið út ritgerðasafnið „Sósíalisk gagnrýni austur-evrópsku samfclaganna." Þess ber að geta að greinin er skrifuð nokkru fyrir þá miklu verkfallsöldu í Póllandi sem leiddi til stofnunar verkalýðsfélagsins Samstöðu í ágúst 1980, svo sú ótrúlega öra þróun sem orðið hefur i Póllandi siðan er ekki þar til umræðu (hvernig svo sem staða mála þar er þegar þetta timaritshefti kemur fyrir sjónir lesenda). En hugleiðingarnar um líkleg viðbrögð Sovétmanna við pólskri uppreisn og hin almenna greining á stöðu og þróunarmöguleikum Austur-Evrópu ætti ekki síst i ljósi þeirra atburða að eiga erindi til islenskra lesenda, skrifuð af sósialiskum fræðimanni sem gerþekkir þetta þjóðskipulag. Margt i henni er til þess falliö að vekja upp andmæli — svo sem ummæli greinarhöfundar um þá Bahro og Medvedev —, en greinin er ekki siður umhugsunarverð þess vegna; og sá höfundur er óneitanlega spámannlega vaxinn sem ritar svo nokkru fyrir hið heita pólska sumar: „i minum huga er litill vaFi á þvi að Pólland er liklegt til að njóta aftur þess vafasama heiðurs að verða heimssöguleg þjóð: miðpunktur komandi ofviðris." — þýðandi. Ein er sú lykilspurning sem jafnan er ígrunduð í þeim samræðum gagnrýninna °g glöggra Austur-Evrópumanna sem máli skipta, þ. e. þeim sem fram fara í trúnaði og sem ekki eru undirorpnar „eigin ritskoðun". Það er spurningin „hvað kemur ,á eftir‘?“ eða öllu heldur: „hvað ætti að koma ,á eftir‘?“ Auðvitað lifir enn áhuginn á pólitískum flugufregnum samtímans („hver sagði hvað á síðasta fundi miðstjórnar?“), en allar vonir um skjótar breytingar á grund- vallaratriðum fara greinilega dvínandi. Nú er svo komið að stjómvöld (regime) eru rúin öllu trausti. Með því er ekki átt við þá þjóðarkúgun sem haldið er uppi með sovéskum herstyrk eða „skort á frelsi“ almennt, og ekki heldur hin löku lífskjör (sem eru lök í samanburði við forysturiki Vesturlanda sem hafa átt í kreppu í áratug). Þetta eru sjálfsögð sannindi hverjum „venjulegum manni“ í 303
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.