Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 66
Tímarit Aíáls og menningar Austur-Evrópumenn á hana sem mikilvæga bót á núverandi stöðu sinni. Það er táknrænt að það eru finnskir sérfræðingar sem svara þessari spurningu afdrátt- arlaust neitandi. Þar eð finnskir stjórnmálamenn mega stundum þola full stóran skammt af auðmýkingu af hálfu sovéskra leiðtoga, hættir þeim til að líta á stöðu sína sem torsóttan ávinning af einstakri, óviðjafnanlegri og viturri viðleitni sinni. Stalin hafði engu að síður enga ákveðna stjórnlistaráætlun fyrir Austur-Evrópu 1945, burtséð frá því að vilja ná yfirráðum í Póllandi, auka áhrif sín á svæðinu eins mikið og hægt var og ná til sín eins miklu herfangi og honum væri unnt. Siðar knúðu tvö ólík viðhorf í sameiningu hann til að gera upp hug sinn. Annað þeirra var pólitískt: Sú trú að einungis valdaeinokun kommún- istaflokksstjórna sem austur-evrópskar þjóðir yrðu þvingaðar til að lúta gæti þjónað hagsmunum Sovétríkjanna nógu vel. Eftir 30 ára timabil nær samfelldra uppreisna er óþarfi að fara mörgum orðum um hagnýtt giidi þessarar hugsýnar. Þegar allt kemur til alls ræðst tilvist slíks veldis röklega af þvi hvort það færir hinu drottnandi landi meiri gróða en sem nemur þeim byrðum sem það leggur þvi á herðar. Hitt viðhorfið var hernaðarlegt, mótað samkvæmt „fótgönguliðastjórnlist“ sem var orðin úrelt um leið og hún varð til. Hér er aftur gott að taka dæmi af Finnlandi: Landamærum Finnlands var þannig hagað að fyrstu bylgjur fót- gönguliðaárásar á Leníngrad gætu ekki orðið sigursælar. Það er óþarfi að sýna fram á hversu haldgóð slik stjórnlist er á tímum flugskeyta sem draga heimsálfa á milli. Sé haft í huga hversu gífurlega byrðar það leggur á rikissjóð að halda úti fjölmennu hernámsliði og hve úrelt sú hernaðarkenning sem liggur að baki þvi- er, er ekki óraunsætt að halda því fram að „finnlandiseruð", þ. e. háð en ekki einfaldlega hernumin lönd myndu sem stuðpúðar henta sovéskum hernaðar- hagsmunum jafnvel betur. Annað vandamálið er þetta: ættu andstöðuhreyfingarnar að gera endurreisn frjálslynds kapítalisma að vestrænum hætti að markmiði sínu? Þetta kann í fyrstu að virðast langsótt og léttvægt varðandi níunda áratuginn þegar jafnvel þeir sem ekki eru algerlega svartsýnir búast ekki við meiru en takmörkuðum eftirgjöfum ríkjandi félagshópa í Sovétríkjunum og í hinum einstöku löndum. Engu að síður er félagsleg stjórnlist aldrei léttvæg og hún hefur áhrif á skammtima hegðun þeirra sem þátt taka i stjórnmálum. Og tali maður um „finnlandiseringu“ má ekki gleymast að Finnland er frjálslynt, kapítalískt land. Eins og Georg Konrad hefur sýnt fram á í nýlega útkominni neðanjarðarút- gáfu (samizdat), eru tvær meginástæður til þess að kapitalisminn verður ekki endurreistur i þessum löndum á lýðrceðislegan hátt. Onnur er röksemd Isaacs 312
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.