Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 84
Tímarit Máls og menningar verkið og málverkið? Er minni ástæða til að semja kvennasinfóníu en kvenna- skáldsögu? Svarið við þessu er það, að á síðustu áratugum hefur skáldsagan verið gerð fremur að markaðsvöru en tæki til að breiða út menningu mannsins, sem hvorki mölur né ryð fær eytt, í leit hans að samræmi en ekki sundrung. Eitt af einkennum okkar tíma er það, að kapítalismi og kommúnismi eru að ganga sér til húðar með afar svipuðum hætti: í allsherjar andleysi. Þannig verða lok þessarar aldar. Og svo virðist sem keimlík vandamál hrjái hagkerfi sósíalisma og kapítalisma og kommúnisma, og sést þannig hvað samhengið er mikið enn innan mannkynsins; samhengið er ríkara en sundrungin, þrátt fyrir það að kennimenn kapítalisma og kommúnismans sverji og sárt við leggi að ekkert sé skylt með stefnunum. Hrun beggja stefnanna verður því sigur mannsandans og samhengisins í tilverunni, en góðu heilli er eðli menningarinnar þannig háttað að ósigrar eru oft hennar stærstu sigrar. A þessari örlagaþrungnu andlátstíð, meðan tvíeðli hagfræðinnar heyr sína orrustu, eins og hundurinn við skott sitt, telst það orðið til stærri andlegra afreka að geta fært hluti í kerfi og flokkað en það að skapaður sé og búinn til nýr og lifandi leyndardómur. Vísindi og vélar hafa beint áhuga mannsins fremur að hinu vélræna í fari hans en hinu sleipa og andlega og á það jafnt við hinn vélræna þátt minnisins, sem tölva getur annast, og tilfinningar; sama gildir um ástina: lögð er meiri stund á hinar vélrænu samfarir en listina að elska. Á þessu lifir klámframleiðslan og leikfangaframleiðslan fyrir fullorðna. Vegna þverrandi innra lífs þurfa fullorðnir stöðugt á fleiri leikföngum að halda; og öll leikföngin eru vélræn: tölvur, ýmis tæki. I stað frumstæðrar þarfar fyrir að búa til og skapa hefur sprottið rík þörf og krafa um að skapandi fólk skuli þegar snúa sér að endursköpun, helst að því að endurskapa fortíðina; og ákjósanlegaast væri að endursköpuðurnir gætu náð henni nákvæmlega eins og hún var. Með hnignun vinstristefnunnar í heimin- um hafa fyrrum vinstrimenn öðrum fremur lagt stund á slíka endursköpun, undir yfirskini alþýðulistar og að best sé að mata fólkið á hvíldarefni í dulbúnum bandarískum fánýtisstíl. Algengt er að slíkt fólk blandi saman múghyggju og marxisma, og að múgæsingar séu í ætt við þjóðfélagsbyltingu. Múgsálin var einkenni auðvaldsþjóðfélaga á sinni uppgangstíð, og það einkennilega gerist, að múgsálin er einkenni kommúnismans á sínu hnignunarskeiði. Sá sem á lengi fangbrögð við fjandmann fær að lokum hans svip. Einkenni hrörnunarskeiða eru jafnan að þau enda í hinni öruggu vissu natúralismans. Ekki aðeins hinir fáfróðu leggja dóm sinn á listina og segja „Kvikmyndin er góð, hún náði hjónunum svo vel,“ heldur eru slík orð jafnvel 330
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.