Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Page 89
liafa kvennabðkmenntir se'rstöðu? því að mannkynið er í eðli sínu samkyns, þótt viljinn og uppeldið mótmæli því. Svo virðist sem hið skapandi eðli byggist að einhverju leyti á slíkum mótsögn- um; en sumar mótsagnir eru skapandi mótsagnir, aðrar mótsagnir eru letjandi, og er hugur listamanna oft troðfullur af skapandi mótsögnum, en mótsagnir í huga hversdagsmannsins vekja tíðum hugarvil og eru andlega letjandi og orsök sálrænna sjúkdóma. En meðan mannkynið viðurkennir ekki sitt sanna eðli, eðli samkynsins, þá veltist það eðlilega í eilífum fremur letjandi mótsögnum. Á slíkt einkum við hinn þróaða, skólagengna og kannski menntaða mann, hinn frumstæði maður leysir tiðast mótsagnir sálarlífsins með brjóstvitinu einu og eðlisávísun sinni, sem hinn upplýsti maður hefur tíðum glatað að mestu, vegna þess að hann hefur fundið upp og notar hjálpargögn sem leysa hinn vélræna þátt eðlis hans af hólmi, og þannig gerir hann bæði brjóstvitið og eðlisávísunina þarflitla: hann er sífellt að greina í sundur, aðskilja og flokka. Þannig veldur hann sundrung, bæði andlegri og félagslegri, sem hann síðan furðar sig á og ræður ekki við andlega fyrr en hann finnur upp formúlur fyrir efnablöndun lyfja sem bæta versta sálræna skaðann. Með þessu móti verður vítahringurinn að heimkynni mannsins og og hæli. Engar bókmenntir hafa sérstöðu, öllum bókmenntum er það sameiginlegt að þær fjalla um eilíf vandamál mannsins, hvort sem þau eru smá eða stór, auðvirðileg eða yfirborðskennd eða þau liggja á miklu dýpi. Skáldið er eins og sjómaðurinn sem dorgar í lítilli kænu, í von um að hann geti veitt það sem sefur í djúpinu og sýnt það öðrum — og haft af því sitt viðurværi, annaðhvort á torgum eða í sölum. 335
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.