Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 99
Bárður kari skattur — Er hann búinn að vera hérna leingi? — Frá því klukkan átta í morgun. Ég virti Níls fyrir mér og sá einkennilega froðu í öðru munnviki hans. Mér fannst þetta óeðlilegt og kallaði á barþjóninn. Úngi maðurinn tók um annan úlnliðinn á Níls og sagði að hjartslátturinn væri mjög veikur. — Kallhelvítið, tautaði þjónninn. Nú hefur hann gleypt einhvern andskotann. Eftir að hafa árángurslaust reynt að vekja Níls, ákváðum við að hríngja á sjúkrabíl. Eg settist við borðið og skálaði í huganum við þennan kunníngja minn sem eitt sinn hafði komið mér til að trúa á kirkjugarða. Mér fannst eins og við ættum aldrei eftir að fara um borð í vitaskipið og skoða málverkin hans Bárðar Færeyíngs . . . enda kannski eins gott. Ekki leið á laungu áður en sjúkrabíllinn kom. Níls var lagður á börur og borinn út. Fötin hans voru ötuð mold. Úti í horninu sá ég vettlíngana hans. Ég stakk þeim í vasann og gekk út. Á þaki sjúkrabílsins logaði blátt ljós og sírenan fór í gáng áður en hann hvarf fyrir hornið og inn í umferðina á Kristjánshafnartorgi. Nokkrum vikum seinna gerði ég mér ferð inn á „Fíngurbjörgina“ til þess að hafa spurnir af Níls kirkjugarði. Hann hafði aldrei útskrifast lifandi af sjúkrahúsinu og einginn vissi hvar hann var jarðaður. Á heimleiðinni velti ég því fyrir mér hvort þeir félagar Níls og Bárður sætu nú með flösku af lífsvatni á milli sín og ræddu um frelsið, þetta orð sem lifir á andstæðu sinni. TMM VII 345
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.