Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 114
Tímarit Máls og menningar galdrarnir til sögunnar. Jóhannes langafi Huldu var galdra- maður og lét eftir sig galdrabókina Grænskinnu sem nú kemur í góðar þarfir. Eða þannig. Ekki er vert að láta uppi meira um gang sögunnar, saga er þar endursögn ríkari. Þó ber að geta þess að galdrar eru ekki hættulaust og einfalt athæfi í sög- unni. I ævintýrum þarf sá að fórna miklu sem mikið vill vinna og svo er einnig hér. I sögu sinni teiknar Vésteinn strúktúr kapítalisks karlveldissamfélags á skýran og einfaldan hátt. Foreldrar Sólarblíðunnar eru þar fulltrúar eignastéttar. Borgarstjór- inn, lögreglustjórinn, yfirstjórinn og prestshjónin eru borgarar sem varðveita og efla hag eignastéttar, en hins vegar tekur læknirinn sér stöðu við hlið þeirra sem minna mega sin. Verkafólk á sinn mann í Dána garðyrkjumanni, en neðstar allra eru Hulda og Sólarblíðan, gamal- menni og börn eða með öðrum orðum óarðbært utangarðsfólk. Verkefnið sem Vésteinn ætlar sögu sinni er að fletta ofan af valdastéttum, einkum þeirri millistétt sem þjónar auð- valdi, gera vopn þeirra ber og þvínæst svipta þær vopnum sinum eða snúa vopnunum gegn þeim. Þetta kann að virðast stór biti í háls í barnabók, en í ævintýrum gerast kraftaverk. Það kemur í ljós að valdsmenn eru ekki miklir menn þegar búið er að ræna þá karlmennsku- táknum sínum og vopnið guð getur snú- ist í höndum þeirra ef rétt er á málum haldið. Það kemur líka glettilega í ljós að Dáni er ekki bara verkamaður, hann er lika karlmaður, og honum rennur blóðið til skyldunnar þegar kynbræður hans af borgarastétt eru í vanda staddir! Eins og flesta mun nú gruna er bók Vésteins afrakstur af róttækri umræðu siðustu ára og framlag til jafnréttisbaráttu og réttindabaráttu valdalausra hópa í samfélaginu. Hún er formúlusaga, skrifuð í mjög ákveðnum tilgangi sem hún þjónar ljóst og leynt. En hún nýtur þess að af- bragðshöfundur vélar um hana. I henni skiptast ört á frásagnarkaflar og sviðsettir atburðir með samtölum, málfarið er að- gengilegt fyrir krakka, stundum svo að það er einna líkast því að kjaftfor krakki sé að segja frá. Sögunni vindur hratt fram, hún er hnitmiðuð og fyndin (að minnsta kosti fyrir stelpur). Þó að persónur séu vissulega flestar einhliða týpur og jafnvel skopgerðar eru þær lifandi, og lausnir eru ekki einfaldar. Þetta er bók sem bæði litlar og stórar stelpur hafa ómælt gaman af — sannkölluð stelpubók — og vonandi stendur Vésteinn við fyrirheitið i bókarlok um framhald. Malín Örlygsdóttir skreytir Sólarblíð- una með mörgum svart-hvitum penna- teikningum. Þær eru vel gerðar en eilítinn viðvaningsbrag má sjá á andlitsmyndum. Sérkennilegt við myndirnar er að á þeim flestum er sjónarhorn söguhetju ráðandi, eins og í bókinni sjálfri: við sjáum baksvip Sólarbliðunnar en sviðið að öðru leyti eins og hún sér það. Eina undantekningin er yfirlitsmyndin fremst (og aftast). Malín er sögunni trú, myndir hennar eru gaman- samar og hlýjar eins og sagan og vandlega samofnar henni. Hún teiknar ekki skop- myndir en ýkir þó drætti til samræmis við söguna og stöku sinnum notar hún brögð teiknimynda, t. d. þegar hún vill sýna hreyfmgu og þegar bréf og skeyti eru teiknuð inn í textann. Eini galiinn á útliti bókarinnar er hvað letrið er þétt, það er ekki þægilegt fyrir nýja lesendur, en að vísu hentar Sólar- bliðan liklega best fólki á lestrarhestaaldr- inum sem lætur þennan galla ekkert á sig fá. Silja Aðalsteinsdóttir 360
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.