Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Page 72

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Page 72
Tímarit Máls og menningar Athugasemdir 1 Vésteinn Lúðvíksson sakar Halldór t.d. um að rugla saman marxisma og stalínisma og um að falsa fortíð sína í grein í Timariti Máls og menningar 1979:3. í sama hefti svaraði Árni Bergmann grein Vésteins, sem svo aftur svaraði Árna í næsta hefti. Halldór segist aldrei hafa talið sig marxista í bók þeirra Matthíasar Johannessen Skeggradurgegnum tídina (Reykjavík 1972) bls. 40. 2 Peter Hallberg: Skaldens hus. Laxness diktning frán Salka Valka till Gerpla (Stockholm 1956) bls. 93, tilvitnun í bréf H.K.L. til Kristjáns Albertssonar dags. 24/10 1929. 3 Friedrich Engels: Dia/ektik der Natur (Berlin 1952) bls. 216. í þessari bók nefnir Engels þá díalektik er riki i náttúrunni hlutlæga en segir að huglæg dialektík eða díalektisk hugsun sé ekki annaðen viðbragð (speglun) við hreyfingunni i móthverfum i náttúrunni (bls. 224). Engels telur sig i þessu sambandi snúa Hegel viðog setja hann afturá fæturna,einsog það var orðað, þvi Hegel hafi talið móthverfuhugsunina speglast i náttúrunni þótt því sé einmitt þveröfugt farið. Það sem skiptir mestu máli hér er aðgreining Engels milli raunheims náttúrunnar og endurspeglunarinnar af honum i mannshuganum. Hins vegar er það að sjálfsögðu deiluefni hvort Engels hafi verið dólgamarxisti (vélhyggjumaður) og ekki sist austantjaldsmenn hafa skrifað mikið til að sýkna hann af öllu sliku. Dialektik der Natur hefur þótt besta dæmið um dólgamarxisma Engels. 4 Þessi samantekt á meginatriðum hins rökfræðilega pósitifisma er fengin úr Knud Haakonsen: „Erkendelsesteori eller videnskabssociologi", en sú grein er inngangur að Thomas S. Kuhn: Videnskabens revolutioner (Kobenhavn 1973) bls. 7—24. Aðrar bækur sem ég styðst við i sambandi við þetta mál eru Arne Næss: Modeme filosoffer. Carnap, Wittgenstein, Heidegger, Sartre (Kobcnhavn 1970) (Kaflinn um Carnap), Lezsek Kolakowsky: The Positivist Philosophy (Har- mondsworth nál. 1970) og um pósitífisma i bókmenntafræði: Johan Fjord Jensen: Nykritikken. En innforing i moderne litteraturteori, med gjennomgáelse av sável eldre som nyere kritiske skoler og metoder (Oslo 1965) bls. 46—50. (Bók Jensens var upphaflega skrifuð á dönsku). 5 David Caute bendir á hliðstæðuna milli upplýsingarinnar og „samferðamannanna" i riti sinu The Fellow-Trave/lers. A Postscript to the Enlightenment (New York 1973). Ýmislegt fleita mætti telja til sem styður þessa skoðun, t.d. það að H.G. Wells fitjaði upp á þvi á alþjóðlegu þingi ti! varnar menningunni (þ.e. gegn fasismanum) i London 1936 að þingheimur ætti að beita sér fyrir útgáfu risavaxinnar alfræðibókar og visaði í frelsishvatningu alfræðibókarinnar, sem upplýsing- arspekingarnir frönsku stóðu fyrir (skv. endursögn Kristins E. Andréssonar i Enginn er eyland. Tímar Rauðra penna (Reykjavík 1973) bls. 141—2). Um málnotkunarstefnu upplýsingarheim- spekinga skrifar Georg Lukács i „Balzac som Stendhals kritiker" i Kurt Aspelin (ritstj.): Marxistiska litteraturanalyser (Stockholm 1970) bls. 267—9. 6 Deilu Gadamers og Habermas má lesa i Karl-Otto Apel u.a.: Hermeneutik und Ideo/ogiekritik (Frankfurt/M 1971) (Orð Gadamers um málskrúðsfræðina t.d. bls. 314). Um ágreining Haber- mas og Marcuses sjá Jurgen Habermas: „Technology and Science as Tdeology’" í bók hans Towarda Rational Society. Student Protest, Science and Politics (London 1971) bls. 81—122. Örn Jónsson ræðir þetta mál einnig í óprentaðri BA-ritgerð sinni i félagsfræði viö Háskóla íslands 1980. 7 Rússar lofuðu bandariska tækni oft fyrir seinni heimsstyrjöld, rétt eins og Halldór gerir hérna. Stalin skrifaði til dæmis: „Leninisminn er fræöilegur og praktiskur skóli, sem skapar sjerstaka tegund verkamanns i flokks- og rikisstarfi, skapar sjerstakan leniniskan starfsstil. Hver eru aðaleinkenni þessa starfsstíls? Hver eru sjerkenni hans? Þau eru tvö: Annarsvegar rússneskur 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.