Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Blaðsíða 18
Tunð S. Joensen í leit að nútíðinni — í uppgjöri við fortíðina Nokkur orð um fœreyskar nútímabókmenntir Ef marka má bókaútgáfu þá er talsverð gróska í fsereyskum bókmenntum á þessum árum og aldrei hefur verið gefið meira út af þýddu og frumsömdu efni en núna. Þessi gróska er ekki síst áframhald og ávöxtur þróunar sem átti sér stað á áttunda áratugnum. Það var tími kapítalískrar velgengni með aukinni vélvæðingu og auknum gróða, gróða sem einnig var veitt í farveg menningar og bókaútgáfu. Skólakerfi og menntastofnanir voru efld á þess- um árum: framhaldsskólar á menntaskólastigi voru stofnaðir úti um landið, Fróðskaparsetur, sem er rannsókna- og kennslustofnun á háskólastigi, jók starfsemi sína og reist var nýtt landsbókasafn, svo eitthvað sé nefnt. Mikla þýðingu fékk Bókagarður, útgáfufyrirtæki í einkarekstri með fjárhagslegan bakhjarl í sölu heimilistækja. Bókagarður var stofnaður 1969 og hefur síðan endurútgefið megnið af færeyskum bókmenntum, sem höfðu verið ófáan- legar um árabil en urðu nú tiltækar almenningi. Auk þess hefur Bóka- garður gefið út fjölda nýrra frumsaminna og þýddra verka. A síðustu árum hefur Bókagarður einangrast í færeyskum bókaheimi og einbeitir sér að skrautútgáfum. I útgáfumálum er nú svo farið að mörg smærri forlög rísa upp en um leið standa margir höfundar sjálfir að útgáfu verka sinna, oft með ærinni áhættu og kostnaði. Fyrir jafn lítið málsvæði og Færeyjar eru þýðingar brýn nauðsyn og hér hefur norræni þýðingarsjóðurinn komið í góðar þarfir. Það er ekki síst honum að þakka að fjöldi norrænna verka, einnig íslenskra, hefur á síðustu áruð auðgað færeyskt lesmál. Lengri skólaganga ásamt ríkulegri bókakosti hafa aukið áhuga fólks á lestri og einnig aukið umfjöllun um bókmenntir. Til marks um það er nýút- komið yfirlitsverk um færeyskar bókmenntir frá upphafi fram til 1979, Bókmentasoga I—III, eftir Arna Dahl, en slíkrar handbókar hafði lengi verið þörf. Hér má einnig nefna menningarpólitíska tímaritið Brá sem hóf göngu sína 1982 og kemur út tvisvar á ári. I þessu tímariti eiga bókmenntir, bókmenntaumræða og -gagnrýni talsvert rými. Brá lítur á það sem verkefni 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.