Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 33
í leit að nútíðinni — í uppgjöri við fortíðina Lýsingar á lífi verkafólks og hvatning til baráttu gegn þjóðfélagskúguninni eru aðalyrkisefni Jóanes. I þeirri baráttu telur hann menntun og list ómissandi vopn. Ahrifamáttur ljóðanna felst ekki síst í málnotkuninni sem einkennist af óvæntum, oft hrjúfum samlíkingum og myndlíkingum. — I sumum ljóðum sínum yrkir Jóanes um kúgun kapítalismans á almennari hátt og er þá hætt við að tómar alhæfingar nái undirtökunum, að málið verði hefðbundið „byltingarmál“ og fátt komi á óvart. I bestu ljóðunum tengist skýr stéttaafstaða ljóðrænu og myndauðgi en samband þessara eiginda eru hressandi nýjung í færeyskum skáldskap. Eg hef hér rætt um nokkur af þeim yrkisefnum sem leitað hafa á færeysk skáld og rithöfunda á síðustu árum. — Tengsl einstaklingsins við uppruna sinn, bæði til góðs og ills, baráttuna fyrir persónulegu sjálfstæði hvers manns í þröngu og sjálfumglöðu umhverfi. Hvernig er hægt að leysa úr læð- ingi þau jákvæðu ölf sem þjóðernisvitundin býr yfir en forðast lágkúruna? Hvernig tekst manninum að horfast í augu við sjálfan sig sem einstakling og axla jafnframt ábyrgð þjóðar sinnar sem hluta af alheiminum? — Að takast á við þessar spurningar sem allar eru hluti af nútímavanda hins vestræna manns — að hrærast með öðrum orðum í nútímanum — tel ég knýjandi viðfangsefni færeyskra bókmennta. Vísi að slíkum bókmenntum, sem skipta okkur máli, er að finna í verkum þeirra höfunda sem ég hef hér tekið til umræðu. Turið S. Joensen er færeysk en tók BA próf í íslensku og bókmenntafræði við HÍ og skrifaði þessa grein á íslensku. Hún er nú við bókmenntanám í Kaupmannahöfn. 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.