Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 64
Tímarit Máls og menningar helstu áhyggjuefni sín inn í heimsmyndina og segja af þeim sögur. Sam- kvæmt þessu er raunsæi Islendingasagna ekki í því fólgið að þar sé sagt frá raunverulegum einstaklingum og raunverulegum atburðum, sem oft kann þó að hafa verið raunin, heldur í því að þær gefa raunhlíta mynd af félagslegum venslum og ferlum: hvernig menn öfluðu auðs og valda og hvernig flókin net skuldbindinga mynduðust og varðveittust eða fóru út um þúfur." Þegar kemur að því að greina frásagnir af deilumálum í einstökum sögum grípur Byock til þeirra hugtaka sem getið var hér að framan og gerð tilraun til að þýða. Hann telur að í þeim gangi alltaf aftur þrjár deildir (feudeme): átök (conflict), milliganga (advocacy) og lausn (resolution). Hann leggur enn fremur áherslu á að hér sé um gerólíkar einingar að ræða þeim sem koma fram í greiningu Theodore Andersson á deilufrásögnum, þar sem heilli sögu eða söguhluta er skipt niður í sex (eða sjö) fastar einingar sem yfirleitt koma allar fyrir og alltaf í sömu röð.12 Þvert á móti heldur Byock því fram að deildir í deiluklasa hafi ekki fasta röð, né heldur sé víst að þær komi allar fyrir í hverjum klasa. Þannig geti milligöngu alveg vantað, en einnig lausnina, eða þá, ef lausn mistekst, að átök hefjist á ný og þar með nýr deiluklasi. Deildirnar, og þar með einn deiluklasi, geti verið örstuttar eða langar og efnismiklar. Það er augljóst að Byock vill forðast að gera deildirnar að raðeiningum, en hitt er líka augljóst að í föflunni (atburðum þeim sem sagt er frá) hljóta átök að hefjast á undan lausn, og þegar um milligöngu er að ræða hlýtur hún að vera þar á milli, enda kemur það fram að A —» M —» L er einn allra algengasti deiluklasinn. En deildirnar taka ekki endilega hver við af annarri heldur geta þær skarast og fléttast, auk þess sem einhverja þeirra getur vantað. Við þetta bætist að frásögnin í heild getur orðið býsna flókin, þegar fleiri deilukeðjur en ein fléttast saman. I FIS er ekki gert ráð fyrir að deildirnar myndi allan textann, þe. að allt sem kemur fram í textanum heyri til einnar af hinum þremur deildum. Þær fela aðeins í sér athafnir sem gerast á framsviði sögunnar, ef svo má segja, en ekki það sem hægt er að ráða af henni með túlkun eða það sem flokka má annaðhvort sem fyrirboða síðari atburða eða upprifjun einhvers sem þegar hefur gerst. Þannig er gert ráð fyrir að frásagnareiningum, sem nefndar eru upplýsingar, sé einatt stungið inn á milli deildanna. Enn fremur geti ferðalýsingar fylgt deildum sem eins konar for-, við- eða innskeyti, en séu þó ekki hluti þeirra, fremur en þær lýsingar á ferðum utan Islands sem stundum taka mikið rúm annað hvort í upphafi sögu eða inni í henni.13 Niðurstaðan er síðan sú að sagnamenn hafi haft svo glögga tilfinningu 182
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.