Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Blaðsíða 113
ingar Kjararannsóknarnefndar um vinnutíma, sem sérstaklega er vísað til í skýrslunni). Af því leiðir að samanburð- ur við slík gögn var ekki framkvæman- legur nema að mjög takmörkuðu leyti. Auk þess er það engan veginn sjálfgefið (eins og Auður lætur liggja að), að að- ferðafræðilega sé alltaf nauðsynlegt að gera slíkan samanburð. Það hlýtur að ráðast af því hversu áreiðanleg þau gögn eru, sem verið er að vinna með hverju sinni. I þessu tilviki er byggt á mjög traustum heimildum. Síðari þátturinn, sem hún segir að at- hugasemdir sínar beinist að er að ekkert sé „gert með upplýsingarnar og það er öllu alvarlegra. Með því á ég við, að samspil breytanna sem höfundar hafa í höndum er ekkert athHgað." (bls. 467) Þetta er einfaldlega ósatt. Eins og rakið var hér að framan (liður 5), er fjölbreyti- legt samspil þátta athugað í þessari fyrstu úrvinnslu gagnanna. En eins og einnig hefur komið fram, miðast sú úr- vinnsla við að „kortleggja" ástandið, bera saman stöðu karla og kvenna og mismunandi aldurshópa, og samspil at- vinnu og heimilislífs. Þannig er þessi fullyrðing Auðar hér að ofan ósönn, en hitt er annað mál, að jafn ítarlegar upp- lýsingar og hér hefur verið safnað mætti vinna mun meira ef til þess fengist tími og fé. En enn ber að sama brunni og fyrr í þessari gagnrýni Auðar, skortur þess sem hún hefði viljað hafa í skýrslunni er megingagnrýni hennar á það sem þar kemur fram. Loks er rétt að víkja að skætingi sem fram kemur um túlkun undirritaðs á hvenær munur á prósentustigum telst mikill og hvenær lítill o. s. frv. Auður tekur fimm dæmi víðsvegar úr texta skýrslunnar (bls. 468—469), þar sem tölulega álíka munur prósentustiga er Umsagnir um bœkur mjög misjafnlega auðkenndur í textan- um (talinn mikill, lítill, nokkur o. s. frv.). Að sjdlfsögðu birtir Auður ekki í dæmum þessum það samhengi sem þau eru sett fram í, enda virðist samhengið ekki skipta Auði máli, sá einn munur sem er „magnlegur" (mæld- ur í prósentustigum hér) skiptir máli, „eðlismunur“ fyrirfinnst ekki í hennar hug, eða hvað? Þessu til staðfestingar ætla ég að fjalla um tvö dæmi sem hún tekur. Annað dæmið tekur Auður af blaðsíðu 8 úr ágripi Þorbjörns Brodda- sonar, en þar tekur hann þannig til orða: Aðeins lítill hluti svarenda er í stjórnmálafélögum. Innan þessa litla hóps er átakanlegur munur milli karla og kvenna (tafla 6.6). Loks er sá hópur sem kalla mætti starfandi flokksmenn aðeins brot af þessu litla broti. Osagt skal látið um tengsl þessara niðurstaðna við lýðræðið á meðal okkar en sjálfsagt hugsar hver sitt. (bls. 8) Tilefni þessara orða Þorbjörns er, að í töflu 6.6 (bls. 126) kemur fram að 15,1% karla eru í stjórnmálafélagi, en 8,2% kvenna. Þannig er nærri tvöfaldur mun- ur í þessu samhengi kallaður „átakan- legur“. Þetta hneykslar Auði mjög, því á bls. 68 í skýrslunni segir í umfjöllun um töflu 3.16, sem sýnir hlutfall giftra kvenna sem virkar eru í atvinnulífi eftir starfstéttum eiginmanna þeirra: Fyrir síðasta stéttarflokkinn í töfl- unni, verkalýðsstétt, lækkar hlutfall atvinnuþátttöku aftur, en ekki nema um tæp 8% í tæp 70% giftra kvenna sem virkar eru í atvinnulífi, sem er næst hæsta hlutfall atvinnulífsþátt- töku meðal þessara fjögurra hópa. (bls. 68) 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.