Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar fyrir sér og mælt okkur út, sagði hann: „Jú, þið getið mætt í fyrra- málið.“ Allt kvöldið sátum við í matsal hótelsins. Eg hafði reynt að ná í róttæka mjólkurfræðinginn, sem átti að geta veitt okkur allar upp- lýsingar um stéttvísina á staðnum, en hann hafði verið lagður inn á spítala fyrir sunnan daginn áður og sömuleiðis var sjómaðurinn, sem við höfðum grafið upp úr gamalli spjaldskrá yfir áskrifendur Log- ans, löngu fluttur burt frá staðnum en enginn vissi hvert. „Þá er það bara Bjössi,“ sagði ég. Gunni kinkaði kolli en bæði Siggi og Flosi settu upp efablandin vanþóknunarsvip. „Er hann ekki bölvaður dópari?" sagði Flosi. „Það má vel vera en hann ætti nú samt að vita hvernig landið liggur,“ sagði Gunni. Sjálfur hafði Bjössi aldrei gengið í Flokkinn en flestir vina hans höfðu á sínum tíma verið hreinsaðir út fyrir daður við borgaralegt frjálslyndi og viðhorf sem frekar samræmdust innhverfri íhugun en kenningum frum- kvöðlanna um róttæka umsköpun samfélagsins. Það er ekki gott að segja hve lengi við hefðum setið og kjaftað en við vorum búnir að slátra sex stórum kaffikönnum og svæla yfir tvo pakka af sígarettum þegar gengilbeinan kom til að taka af borðinu. „Þið eruð engu skárri en bræðslustrompurinn," sagði hún og hóf að tæma öskubakkana oní stórt járnílát á hjólvagni, tók svo bollana, fjarlægði dúkinn og braut saman. Úti sveif myrkrið með fullt tungl í fanginu. Og fjörðurinn . . . Glampaði hann ekki nákvæmlega einsog á málverkinu í matsaln- um? Við lágum oní svefnpokunum og ég hélt ég liði um í ljúfum draumi með fallega stelpu í fanginu. Fíún var að velta sér yfir á bakið, kviknakin með brjóstin einsog mjallhvíta fjalltoppa, þegar ég fór allt í einu að heyra lágvært suð sem smám saman magnaðist þar til ótal færibönd glumdu í höfðinu. Eg horfði upp, við mér blasti verksmiðjuloft, þykkir járnbitar mynduðu stoðir og allt nötraði og skalf. Þegar ég rauk upp með andfælum, allur rennandi blautur, voru stoðirnar að bresta og ýmis torkennileg tæki hrundu yfir mig. Um leið heyrði ég í litlu rafmagnsvekjaraklukkunni hans Flosa. Svona var hún kröftug, ljúfustu draumar urðu skelfilegar martraðir. Hún 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.