Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 34
Tímarit Mdls og menningar Gunni vann hjá Leikvallagerð borgarinnar. Horaður myndlistar- nemi, sem stundum teiknaði grínmyndir fyrir Logann, var verk- stjóri í afleysingum. I sama vinnuflokki var sjálfmenntaður áhuga- maður um fugla, gítarleikari sem farið hafði yfir um á sýru og íþróttakennaranemi sem alltaf var að gera armbeygjur. A morgnana fundu þeir sér góðan stað upp við grindverk, myndlistarneminn fletti málverkabókum og Gunni las sálfræðirit á meðan hinir gengu um með hrífur eða gerðu eitthvað annað. Siggi greip líka tækifærið fegins hendi. Það var Flosi sem talaði við hann. Konu hans og dóttur hafði verið boðið í ferðalag með tengdaforeldrunum og hann átti að vera að lesa undir haustprófin í menntaskólanum. Sá var háttur Sigga að hann frestaði alltaf vorpróf- unum fram á haust en kom sér svo með einhverjum hætti undan haustprófunum. Hann var búinn að vera að leita sér að ýmsum átyllum og hér kom tækifærið fljúgandi inn um gluggann. I Flokknum var Siggi talsmaður þess að skólanemar væru utan- skóla. I eigin persónu hafði hann ekki mætt í kennslustund í þrjú ár. Sumir, aðallega smáborgaralegir hentistefnumenn, sögðu að það væri bara af því að hann nennti því ekki en það er ekki rétt. Siggi var innritaður í þrjú verkalýðsfélög og var alltaf að semja ræður og skrifa greinar. „Spurðu ekki hvað Flokkurinn getur gert fyrir þig, spurðu hvað þú getur gert fyrir Flokkinn." Þannig sneri hann út úr hinum margfrægu orðum Kennedys. Siggi átti appelsínugula rafmagnsritvél. Hana höfðum við með okkur austur því ætlunin var að skrifa greinar og skýra lesendum Logans frá gangi mála. Við höfðum mælt okkur mót við Flokkshöll- ina, vorum allir með ljósgráar hliðartöskur, fullar af fræðiritum, og auk ritvélarinnar eina ferðatösku hver. Það var greinilegt að bílstjór- inn hafði birgt sig upp af varadekkjum og því komust aðeins tvær þeirra fyrir í skottinu. Við hjálpuðum honum að binda hinar við toppgrindina. Svo brunuðum við af stað og litlu síðar sátum við með beltin spennt og horfðum á þegar fagurvaxin flugfreyjan sýndi hvernig best er að bjarga lífi sínu. Eg sagði við Flosa: „Það væri nú ekki verra ef við fengjum eina svona í leshring." Flosi hló og á meðan flugfreyjan fór úr björgunarvestinu, ég vonaði að hún færi úr skyrt- unni líka, spurði hann hvort ég vissi ekki að kynórar gætu verið 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.