Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 14

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 14
Heimir Pálsson Hvaö er þá orðið okkar starf? Einhversstaðar í sálardjúpi íslendinga blundar hugmynd um að hvað sem öllum ágreiningsmálum líði eigum við sameigin- legt það sem við köllum „að vera Islending- ur.“ Sjálfsagt verja menn mislöngum tíma til þess að skilgreina fyrir sjálfum sér og öðrum hvað í þessu felst, en flestir stað- næmast þó að líkindum við óljós svör eins og það að „við eigum okkur sameiginiega menningu.“ Langoftast reikar svo hugsunin áfram að sameign okkar, tungumálinu. Þetta hefur orðið þeim sem hér skrifar áleitið umhugsunarefni undanfamar stríðs- vikur, einkanlega þar sem hann hefur gert sér far um að lesa allnákvæmlega það sem a.m.k. tvö dagblöð þjóðarinnar hafa haft að segja um fréttaflutning af Persaflóastríði, stríð í beinni útsendingu, reglugerðabreyt- ingu vegna þess o.s.frv. Þessar línur skrifar hann ekki umfram allt til þess að koma á framfæri afdráttarlausri afstöðu (enda erf- iðara og erfiðara með hverri stundinni að taka afdráttarlausa afstöðu) heldur til að brýna fyrir sér og öðmm að þetta er ekki einfalt mál og að við megum ekki kalla yfir okkur stórslys vegna þess eins að við gefum okkur ekki tóm til að hugsa okkar gang. Atburðarásin hefur þegar hér er komið sögu verið þessi: Með Persaflóastríðinu hóf Stöð 2 beint endurvarp með óþýddum frétt- um bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN. Útvarpsréttamefnd úrskurðaði að þessar útsendingar væm reglugerðarbrot þar sem á hvíldi þýðingarskylda. Mennta- málaráðherra breytti reglugerðinni 17. janúar. Ríkissjónvarpið brá þá við og hóf endurvarpssendingar á fréttum bresku sjón- varpsstöðvarinnar Skæ (SKY). Umfjöllun dagblaða um þetta efni er orð- in talsvert mikil og fróðleg. Hins vegar er einatt af skiljanlegum ástæðum aðeins horft á málið frá einu sjónarhomi í senn. Hér verður reynt að nálgast það frá a.m.k. fimm sjónarhomum og glíma við samsett rök: a) rök fréttamennskunnar, b) rök tungunnar, c) rök menningarinnar, d) rök jafnréttisins og loks e) rök sjálfstæðra fjölmiðla. Umfjöll- unin styðst við fréttir, greinar, ritstjómar- greinar og viðtöl í Þjóðviljanum og Morgunblaðinu 16.-29. janúar 1991. Rök fréttamennskunnar í frétt Morgunblaðsins 17. janúar 1991 er haft eftir Eiði Guðnasyni alþingismanni: En gamli fréttaneistinn segir mér að það 4 TMM 1991:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.