Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 15

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 15
megi ekki standa í vegi þess að við getum fylgst með því sem gerist í veröldinni um leið og það gerist. Þama er ágætlega orðað það sem mjög margir virðast telja þyngstu rökin fyrir beinu og óþýddu endurvarpi á útsendingum erlendra sjónvarpsstöðva um dreifinet hinna innlendu. I greinargerð með þings- ályktunartillögu orðaði Ingi Bjöm Alberts- son það svo: „Við verðum að gera okkur grein fyrir því að við getum ekki og megum ekki loka okkur af fyrir umheiminum.“ (Morgunblaðið 19. janúar). Svipuð skoðun virðist líka liggja að baki greinar Helga Guðmundssonar ritstjóra (hágé) „Frá Kópavogsfundi til nútímans" í Þjóðviljan- um 19. janúar. Og vissulega hljómar þetta vel. Það er deginum ljósara að það sem gerist í um- heimi okkar þá og þá stundina skiptir okkur máli samdægurs og það er sömuleiðis morgunljóst að landinu verður ekki lokað fyrir fréttum af viðburðum (þó svo ein- hverjum misvitrum manni kynni að detta það í hug). Svo langt er fjarskiptatækni nútímans komin. Hins vegar eru gagnrökin líka augljós: Hér er alls ekki um það að ræða að við getum fengið fréttir af öllu sem máli skiptir. Við veljum ekki sjálf hvað við sjáum. Það gera erlendir hershöfðingjar og fréttamenn fyrir okkur. Hvorki CNN né Skæ flytja okkur fréttir af því sem er að gerast í Eystra- saltsríkjunum og má þó vel segja að margt af því snerti okkurennnánaren harmleikur- inn við Persaflóa. Ef einum aðila væri treystandi til að ákveða fyrir okkur hin hvað er fréttnæmt, þ.e.a.s. ekki aðeins „hvað er frétt“ heldur frá hverju þarf að segja, væri íslensk þjóð Þegar þetta er hugleitt verður enn Ijósara hversu fráleitt er aðfela erlendum fréttastofum, báðum engil- saxneskum, að ákveða hvaða fréttir og hvaða sjónarhorn á að bjóða okkur. naumast að halda úti mörgum dagblöðum og fréttamiðlum. Hins vegar vitum við mætavel að sínum augum lítur hver á silfrið og þess vegna teljum við nauðsynlegt að hafa mörg sjónarhom á tilvemna. Þegar þetta er hugleitt verður enn ljósara hversu fráleitt er að fela erlendum fréttastofum, báðum engilsaxneskum, að ákveða hvaða fréttir og hvaða sjónarhom á að bjóða okk- ur. Það er óskylt mál að samkvæmt grein Helga Bjamasonar í Morgunblaðinu 25. janúar eigum við tæknilega möguleika á að ná útsendingum nær þrjátíu sjónvarps- stöðva „og tvöföldun er í aðsigi“. Milli þessara stöðva getum við valið — ef við höfum efni og áhuga á. Við gemmst hins vegar ekki sjálfvirkt áskrifendur að sjónar- homum þeirra með því að nota okkur ís- lensku sjónvarpsstöðvamar, eins og nú gerist um CNN og Skæ. Þama á er regin- munur og þarf ekki að rökstyðja frekar. Morgunblaðsleiðari 17. janúar vék að þessu með skynsamlegum hætti. Þar segir: Sú litla reynsla, sem við höfum af gervi- hnattasjónvarpi sýnir okkur, að þær sjón- varpsstöðvar eru alls ekki alþjóðlegar eins og ætla mætti. CNN-stöðin segir frá atburð- unum við Persaflóa nær eingöngu frá TMM 1991:1 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.