Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 18
eða hvetji beinlínis til manndrápa. Það skín hins vegar gegn um málfar þeirra (allar samlflcingamar við íþróttir, svo dæmi sé tekið) að þeir hafa jákvætt viðhorf til hildar. Frásögn þeirra iðar af ávirku orðalagi. Þeir tala um „vel heppnaðar“ árásir, „árangurs- ríka sókn“. Þeir tala um „okkar menn“ o.s.frv. o.s.frv. í útvarpsþættinum „Hér og nú“ mánudaginn 28. janúar 1991 benti Jón Ormur Halldórsson, stjórnmálafræðingur, á að það væri áberandi að umræður Péturs og Páls á götum Reykjavíkur um Persa- flóastríðið væm miklu „tæknilegri" en við hefði mátt búast. Þannig ræði menn af spak- viti um mismunandi gerðireldflaugaog um leið færist stríðið nær þeirri tegund afþrey- ingariðnaðar sem m.a. hefur lýst sér í „Stjömustríðsmyndurrí* og þar af leiddum leikföngum. Athyglinbeinist hins vegarfrá þolendum stríðsins enda er það augljós vilji herforingjanna að telja okkur trú um að þetta sé stríð þar sem þeir eyðileggi bara vondar vígvélar óvinarins en hann mengi umhverfi, drepi fugla og pynti fólk. Þetta er líka athyglisvert í ljósi upplýsinga Rauða krossins um að níu af hverjum tíu sem í Athyglin beinist hins vegar frá þolendum stríðsins enda er það augljós vilji herfor- ingjanna að telja okkur trú um að þetta sé stríð þar sem þeir eyðileggi bara vondar vígvélar óvinarins en hann mengi umhverfi, drepi fugla og pyntifólk. stríði hafi fallið síðasta áratug séu almennir borgarar, ekki hermenn. Það er öldungis sama hversu brynjaðir menn setjast fyrir framan slíkan fréttaflutn- ing. Hann síast inn. Greiðastan aðgang á hann vísast að karlmönnum, einkum óhörðnuðum, en kvenkynið er vafalaust lflca veikt fyrir honum. Áður en menn leggja blessun sína yfir þennan einhliða og ávirka fréttaflutning gervihnattastöðvanna og hleypa honum gegnum íslenskar sjónvarpsstöðvar inn á hvert heimili verða þeir því samkvæmt framansögðu að taka afstöðu til menning- arinnar og þeirra (ómeðvituðu) viðhorfa sem í henni felast. Öðrum kosti em þeir að ana með bundið fyrir augun út í eitthvað sem enginn veit hvar endar. En hér er reyndar úr mjög vöndu að ráða því við ráðum leið og ferðahraða aðeins óbeint. Leiðarar Morgunblaðsins (17. janúar) og Þjóðviljans (26. janúar) víkja báðir að þessu. Hinn fyrmefndi heitir „Út- lenzk viðhorf um gervihnetti“, hinn síðar- nefndi „Menningarlandhelgi". Báðir leið- arahöfundarnir benda á að: „Menningar- landhelgin verður (...) aldrei girt eða var- in með reglugerðum einum saman“ (Helgi Guðmundsson í Þjóðviljanum) og: „(...) við getum ekki lokað okkur frá um- heiminum og viljum það ekki heldur. Fram- farir í fjarskiptatækni hafa brotið niður öll landamæri (...)“ (leiðarahöfundur Morg- unblaðsins). Á þetta hefur reyndar oft verið bent og í margvíslegu samhengi. Sú fjarstaða, sem Bjarni Thorarensen kvað um og hefur reynst landsmönnum drjúg í menningar- vernd undanfamar aldir, hún er ekki lengur fyrir hendi. Okkur hefur, nauðugum vilj- 8 TMM 1991:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.