Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 20
hugsað til samkeppni sjónvarpsstöðvanna, enda hóf Ríkisútvarpið beint endurvarp Skæ-frétta strax. Með ótextaða endurvarpinu töldu ís- lensku sjónvarpsstöðvarnar greinilega að þær væru að veita góða og nauðsynlega þjónustu. í ljósi þess sem áður er sagt um einhliða fréttaflutning, og að því viðbættu að allar fréttir af gangi mála á báðum stöðv- um eru ritskoðaðar af hermálayfírvöldum, má náttúrlega ljóst vera að þetta er hreint ekki sjálfsögð niðurstaða. Það mætti meira að segja með gildum rökum staðhæfa að með því að dæla yfir landslýð — þó á næturþeli sé — fölskum upplýsingum um Persaflóastríðið sé verið að rugla notendur sjónvarpsstöðvanna í ríminu. En hitt sýnist mér þó enn alvarlegra að með þessum hætti eru sjónvarpsstöðvamar að kalla yfir sig þróun sem óséð er hvemig þær ráða við. Það mœtti meira að segja með gildum rökum staðhœfa að með því að dœla yfir landslýð — þó á næturþeli sé —fölskum upplýsingum um Persaflóastríðið sé verið að rugla notendur sjónvarps- stöðvanna í ríminu. (...) Stöð 2 og Ríkissjónvarpið hafa gert sig að auka- setningu í sólarhringslangri aðalsetningu útlendra sjónvarpsstöðva. Bæði Stöð 2 og Ríkissjónvarpið hafa gert sig að aukasetningu í sólarhringslangri að- alsetningu útlendra sjónvarpsstöðva. Þær hafa þannig sjálfar kallað yfir sig óvægi- legar kröfur og steypt sér út í samkeppni sem óséð er hvernig þær ráða við. I mann- afla og tækni geta þær vitanlega ekki keppt við erlenda risa enn sem komið er og hugs- anlega aldrei. Þegar er komin fram krafan um morgunfréttir (Ingvi Hrafn Jónsson, Morgunblaðið 20. janúar) og sjálfsagt er stutt í kröfur um annars konar lengingu dagskrár. Það er alkunna að íslensku sjón- varpi var hmndið í gang með óviturlega stuttum fyrirvara vegna þess að Kanasjón- varpið knúði á. Nú kallar sama sjónvarps- stöð yfir sig nýja kreppu alveg að ófyrir- synju. Á þessu stigi málsins er erfitt að sjá hvemig snúið verður við. Enn sem komið er heitir það að vísu svo að einungis megi endurvarpa „fréttatengdu efni“ auk beinna frétta af viðburðum. En hér verður náttúr- lega þegar í stað ógemingur að draga nokk- ur mörk. Hvaða viðtöl eru það t.d. sem ekki eru á einhvem hátt „fréttatengd"? Hér spyr sá sem ekki veit. Við þekkjum það að á íslandi skuli ekki vera her á friðartímum. Enn sem komið er hafa þeir tímar ekki runnið, samkvæmt skilgreiningu hemaðar- sinna. Hvemig í ósköpunum á að skilgreina þann tíma sem íslendingar hafi ekkert að gera með að fylgjast með fréttum af atburð- um um leið og þeir verða jafnharðan? í grein í Morgunblaðinu 29. janúar 1991 segist menntamálaráðherra, Svavar Gests- son fyrst og fremst hafa brey tt reglugerð um þýðingarskyldu „vegna þess að yfirgnæf- andi vilji sýndist til þess pólitískt (. . . )“. Um það skal ekki deilt enda vafamál hvort mistök verða skárri vegna þess að margir 10 TMM 1991:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.