Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 22
þeirra ásakana um einangrunarstefnu sem hann yrði fyrir. Allskonar frelsispostular myndu að sjálfsögðu rísa upp og reynslan kennir að það er erfitt að standa gegn sam- einuðum kórsöng þeirra. Þriðja leiðin er þá eftir. Hún er sú að koma hér upp þeirri aðstöðu sem til þarf að við höfum raunverulegt val um erlent sjón- varpsefni. Þetta er áreiðanlega mjög dýr leið, en sennilega samt sú eina sem til fram- búðar kemur að haldi. Hún fæli í sér að við fengjum aðgang að tveim til þrem tugum sjónvarpsstöðva, en þá ekki aðeins enskum eða amerískum heldur einnig þýskum, frönskum, ítölskum o.s.frv. Með aukinni Evrópusamvinnu hlyti þetta að vera bæði fær og bærileg leið. Islenskri menningu væri vitaskuld hætt eftir sem áður, en ekki á sama hátt. Það er reynsla annarra þjóða að sjón- varpsáhorf minnkar þegar framboðið fer yfir ákveðið mark. Þannig hefur dregið úr áhorfi í Stóra-Bretlandi undanfarin ár, þótt Menningarstarf íslensku sjónvarpsstöðvanna verður að stóreflast. (...) s lslensk menning mun að sjálf- sögðu ekki lifa á vernd held- ur á því að hún sé sterk. (...) Þá verður og að setja skólastarf á Islandi í forgangssœti í opinherum framkvœmdum. framboð hafi vaxið hröðum skrefum. Hið sama myndi áreiðanlega gerast hér með tímanum. En jafnframt verður vitanlega að gera fleira. Menningarstarf íslensku sjónvarpsstöðv- anna verður að stóreflast. Þar hlýtur ríkið að hafa alvarlegastar skyldur, enda hefur hið kalda kapítal sjaldan nokkrum skyldum að gegna. íslensk menning mun að sjálf- sögðu ekki lifa á vemd heldur á því að hún sé sterk. Og með íslenskri menningu mun íslensk tunga líka lifa. Án menningarinnar deyr hún — og verður aðeins fáum sér- vitringum harmdauði. Þá verður og að setja skólastarf á íslandi í forgangssæti í opinberum framkvæmdum. Það verður að skilgreina hlutverk skólanna upp á nýtt, það verður að skapa þeim skil- yrði til starfa við nýjar aðstæður, meðal annars með því að veita til þeirra fjármagni, breyta rekstrarháttum og stuðla að endur- menntun kennara til nýrra verkefna innan skólanna. Allt þetta og hugsanlega margt fleira hef- ur Persaflóastríðið þegar kallað yfir okkur með tilstyrk misviturra leiðtoga. Við því verðum við að bregðast. Við samningu þessarar greinar var beint eða óbeint stuðst við eftirtaldar greinar, frétta- klausur og viðtöl í dagblöðum fram til mán- aðamóta janúar/febrúar: Ámi Bergmann (ÁB: „Klippt og skorið.“ Þjóðviljinn 22. janúar 1991. Ásgeir Sverrisson: „Persaflóastyrjöldin og sér- staða fjölmiðla." Morgunblaðið 20. janúar 1991 (Baksvið). Helgi Bjamason: „íslendingar ná nú hátt í þrjátíu stöðvum og tvöföldun er í aðsigi.“ 12 TMM 1991:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.