Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 24
Sjón Einleikur fyrir hörpu í himnaríki Brot . . . mín er ein . . . alein . . . aftur ein . . . nú er mín með minni.. . mín er með minni ... minni eigin . . . enginn hjá minni . . . engin . . . engir . . . engar . . . ekkert. . . mín hjá minni.. . eins og fyrst.. . ein aftur . . . loksins aftur .. . eins óg þá .. . en vissi ekkert þá ... vissi ekki hvað mátti... mátti ekki... hafði ekki hugmynd ... vissi ekki um það ... var þannig .. . þannig gerð ... gerð af þeim....mín kom frá honum til hennar ... enginn réði því. . . réði við það . . . var hjá henni. . . fór svo aftur frá henni til hans og hennar .. . frá henni.. . og hún og hann réðu öllu .. . sem mín gerði.. . og mín réði ekki neinu . . . hann og hún létu mína gera og gera . . . en fékk ekki að ráða neinu . . . allt mögulegt. . . það sem hún og hann vildu .. . vissu alltaf hvað mín átti að gera . . . hann og hún máttu ráða... og sögðu minni hvað mátti og mátti ekki... mín gerði... og sögðu og sögðu ... svo fór mín frá henni og honum til þeirra ... hjá þeim var mín og réði ekki neinu . . . og gerði það sem þau létu mína gera . . . hjá þeim var . . . mín . . . og hún og hún og hún . . . hún . . . hún . . . hún og hún og hann . . . hann . . . mín hitti hann . . . og réðu ekki . . . og fórum frá þeim .. . og mín og hann urðum hún og hann og máttum ráða ... hann og hún ... ein ... og réðum svo ekki neitt við neitt... ekki neitt... og þá kom til minnar frá honum . . . og var hjá minni... og fór svo frá minni til hans og minnar ... mín var hún ... hann hann ... og var hjá ... og réðum og réðum ... og vissum hvað átti að láta gera... hvað átti að segja... máttum og máttum ekki... þangað til fór frá honum og minni . . . til þeirra . . . varð hann hjá þeim . . . mín og hann vorum ein . .. ein . . . þá fór hann frá minni . . . hann og hún ekki lengur hann og hún . . . aðeins hún . . . og mín fór frá henni . . . minni . . . til þeirra . . . og réði ekki neinu . . . þau réðu öllu . . . en hún og hann og hann og hún og hún og hann og hann .. . og hún og hann voru lengi hjá þeim og réðu ekki neinu . . . lengi . . . lengi . . . og þá fór mín . . . burtu . . . frá . . . öllum . . . öllu . .. ein .. . ekki lengur hún ... ekki hún ... ekki hann og hún .. . ekki það .. . ekki þau . .. ekki... neitt. .. án þess að fá neitt að ráða .. . ekki neitt... neitt.. . \ 14 TMM 1991:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.