Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 54
Úlfur Hjörvar hryggileg örlög oröa Orð voru honum allt. Ekki orð samankomin í ljóði eða sögu, ekki heilar málsgreinar, heldur orð ein og sér. Þessi árátta hafði gripið hann þegar á menntaskólaárunum og oft gert honum illmögu- legt að lesa nokkum texta í samhengi, en þó ekki hindrað hann í að ljúka stúdentsprófi og síðan magistersprófi í orðmyndunarfræðum; að því búnu réðst hann, eins og flestir höfðu vænst, til Orðheimtu ríkisins og var nú löngu orðinn þar mosagróinn. A Orðheimtunni þótti hann strax ótrúlega eljusamur; einkum var undravert hvað heitum á fomum amboðum og aflóga verkfæmm fjölgaði, svo að áhöld, sem menn vissu áður naumast hvað hétu, og vom löngu hættir að nota, áttu sér nú urmul nafna. Á hinn bóginn þóttust samstarfsmenn hans hafa kynnst skemmtilegri mönnum en honum, og þegar brýnustu orðaskiptum í daglegu starfi sleppti var ekki margt sem þýddi að ræða við hann um; hann var þá líkt og úti á þekju, virtist ekki grípa samhengið í því sem við hann var sagt, eða át upp orð úr setningum og þvældi þeim fram og aftur uns hann var búinn að gleyma bæði umræðuefninu og þeim sem hann hafði verið að ræða við. Orð vom honum allt. Hann var kallaður Orði. Hann var nú kominn nokkuð yfír miðjan aldur og hafði aldrei kvænst; starfið átti hug hans allan, mesta og raunar eina ánægja hans var orðheimtan, að sjá seðlasafnið aukast dag frá degi, ár eftir ár. Hann var iðulega einn eftir í byggingunni þegar vinnudegi lauk og undi sér þar langt fram á nætur. Þetta vom hans sælustu stundir. Ekkert veitti honum jafn mikinn unað og það að ganga með skáparöðunum, draga út skúffu hér og hvar, fletta seðlum, rifja upp fágæt orð, gæla við þau, lesa sér til um merkingu þeirra, notkun og 44 TMM 1991:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.