Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 73
kertalog. Hann ann sér ekki hvíldar svo vikum skiptir. En eitt sinn þegar hann hefur sofið sextán tíma í striklotu eftir margra sólarhringa vinnu og lítinn svefn, fær hann hugmynd að einu vinsælasta málverkinu sem eftir hann liggur: myndinni af svefn- herberginu hans í Gula húsinu, með rúmi og tveimur stólum. Myndin átti að sögn Van Goghs að tjá hvfld eða svefn. Það er kaldhæðnislegt að í þessu sama húsi sker hann af sér eymasnepilinn, sem er fyrsta merkið um geðveiki hans. Lýsing Gauguins á aðdragandanum að hinni frægu eymasneiðingu Van Goghs, hinn 23. des- ember árið 1888, er svona: Síðari vikumar sem ég dvaldi í Gula hús- inu, varð Vincent afar hranalegur og hávær, síðan þögull. Nokkrar nætur, þegar hann hafði farið á fætur, kom ég honum á óvart þar sem hann stóð yfir rúminu mínu. Hvemig stóð á að ég vaknaði einmitt á þessum augnablikum? Það nægði að segja við hann: „Hvað er að Vincent?" Þá fór hann aftur í rúmið án þess að segja orð og svaf síðan væmm svefni. Mér datt í hug að gera portret af honum þar sem hann var að mála kyrralífsmynd- imar sem hann hélt hvað mest uppá — sólblómin. Þegar ég hafði lokið við portret- ið, sagði hann við mig: „Já, þetta er ég en ... ég sem geðsjúklingur." Þetta sama kvöld fórum við á bar: hann fékk sér veika absintblöndu. Allt í einu henti hann glasinu og því sem í því var og miðaði á höfuðið á mér. Eg vék mér undan, fór með hann heim og lagði hann í rúmið. Hann sofnaði fljótt og vaknaði ekki fyrr en morguninn eftir. Þegar hann vaknaði sagði hann við mig afar rólegur: „Kæri Gauguin, mig minnir óljóst að ég hafí móðgað þig í gærkvöldi.“ „Ég skal fúslega fyrirgefa þér, en það sem Svefnherbergi Vincents. Skissa í sendibréfi 1888. TMM 1991:1 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.