Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 75
Stjörnunótt. 1889. daðra við óræðar og djarfar minningar um þá nýju og óhugnanlegu reynslu sem geð- veikin og flogin veittu honum innsýn í vik- umar sem hann þjáðist af erfiðum köstum. Geðveikisköst Van Goghs voru mislöng, stundum tvær vikur en stundum spönnuðu þau tvo mánuði. Köstin byrjuðu yfirleitt með einhverskonar flogum, síðan tóku við ofskynjanir í heym og sjón og gjaman mikil oflæti. í einu kastinu öskraði Vincent svo feiknalega og lengi, að hálsinn á honum bólgnaði upp og hann gat ekki neytt matar í fjóra daga á eftir. Það hefur gengið illa hjá læknum, allt fram á þennan dag, að komast að niður- stöðu um hvað kalla skuli sjúkdóm Vinc- ents og hverjar hafi verið orsakir hans. Vincent Van Gogh var afar fmmlegur í list sinni og hefur aldrei átt neinn sinn líka á sínu sviði. Það var því sem vænta mátti að sjúkdómur hans var jafn einstaklingsbund- inn og sérstæður og persónuleiki hans. Tvennt hefur breyst í þjóðfélaginu sem hugsanlega gerir það að verkum að sjúk- dómur eins og hans finnstekki í dag: Absint er ekki tískudrykkur lengur og auk þess bannað í flestum löndum; og sárasótt er læknanleg. Hversu mikinn þátt absint- drykkja Vincents hefur átt í því að örva geðveilu hans, er erfitt að fullyrða nokkuð um, en vafalítið hefur hún haft sitt að segja og ef til vill flýtt fyrir því að þessi hörmu- legi sjúkdómur náði tökum á honum. Ef Vincent hefur verið með sárasótt hefur sá TMM 1991:1 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.