Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 79
Vincent sagði: „Ég vildi gjaman fara núna“ og hálftíma síðar fékk hann ósk sína upp- fyllta. Lífið var honum svo erfitt. . . . O, mamma, hann var svo mikið, minn eigin bróðir." (Hulsker, bls. 449). Þremur dögum síðar skrifaði Theo bréf til systur sinnar Elísabetar, um sama efni: Hann vildi deyja. Þegar ég sat við rúmið hans og sagði að við ætluðum að reyna að lækna hann og að við vonuðum að þá mundi honum verða hlíft við þessari ör- væntingu, sagði hann: tristesse durera toujours“ [Dapurleikinn varir að eilífu]. Ég skildi hvað hann vildi segja með þessum orðum. (Hulsker, bls. 450). Jarðarför Vincents fór fram 30. júlí árið 1890. Enginn prestur var viðstaddur vegna þess að um sjálfsvíg var að ræða. Einn nánasti vinur Vincents, málarinn Emile Bemard (sem þá var 22 ára gamall) lýsti þeim degi áeftirfarandi hátt í bréfi til mynd- listargagnrýnandans G.-Alberts Auriers, þess hins sama og skrifaði fyrstu lærðu greinina um list Vincents (Van Gogh var afar ánægður með þessa grein þótt honum væri ekki gefið um að vera í sviðsljósinu). Bréfið er skrifað daginn eftir jarðarförina: Á veggjunum í herberginu þar sem kistan stóð höfðu síðustu myndimar hans verið hengdar upp. Þær mynduðu eins konar geislabaug í kringum hann, og gerðu dauða hans enn sárari fyrir listamennina sem voru viðstaddir, því snilldin í myndunum geisl- aði frá þeim. Yfir kistunni var hvítt lak og mikið af blómum, sólblómum sem honum þótti svo vænt um og gulum glitfíflum, gul blóm alls staðar. Það var uppáhaldsliturinn hans eins og þú manst líklega, tákn ljóssins sem hann dreymdi um að væri í hjörtunum sem og í málverkunum ... Klukkan þrjú var lagt af stað með kist- una . . . Theodore Van Gogh, sem dáði bróður sinn og studdi hann þrotlaust í bar- áttunni fyrir listina og eigin sjálfstæði, gat ekki haldið aftur af sárum ekkanum ... Þegar kistunni hafði verið komið fyrir ofaní jörðinni ætlaði dr. Gachet að segja nokkur orð um líf hans, en eins og aðrir grét hann svo mikið að hann kom aðeins frá sér nokkrum ruglingslegum kveðjusetningum. . . . Hann var heiðarlegur maður, sagði Gachet, og stórkostlegur listamaður. Hann átti sér tvö markmið, mannúðina og mál- verkið. Listin, sem hann dáði framar öllu öðru, mun halda nafni hans á lofti... Síðan snerum við heim. Theodore van Gogh var niðurbrotinn af harmi... (Stein, bls. 220). Tveimur mánuðum eftir andlát Vincents hélt Theo sýningu á málverkum bróður síns í íbúð sinni í París. Mánuði síðar var Theo farinn að þjást verulega af andlegum krank- leika sem dró hann til dauða í Hollandi fimm mánuðum og tuttugu og þremur dög- Dánargríma Vincents Van Goghs. Teikning eftir Paul Gachet. TMM 1991:1 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.