Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Side 81
Árni Sigurjónsson Spurningakver Strindbergs Róttæk sjónarmið koma fram í ýmsum skrifum Strindbergs, þar á meðal inngangi hans að sagnasafninu Hjónalíf og í Spurningakveri handa lág- stéttinni (1884). Þar er að finna forvitnileg sjónarmið um samskipti kynj- anna og um stéttbundna kúgun. Hér er sagt frá þessum skeleggu skrifum og þýdd sýnishorn úr þeim. Meðal frægra smárita eftir sænska leik- skáldið August Strindberg er Spuminga- kver handa lágstéttinni — Lilla katekes för underklassen. Kver þetta kom fyrst á prent í heildarútgáfu á verkum skáldsins árið 1913, í sextánda bindi sem er hið fyrra tveggja sem heita Likt och olikt. Arið 1884 komu fyrst út tvö hefti með þessu nafni eftir skáldið, en í heildarútgáfunni er meðal ann- ars aukið við þau efni sem Strindberg skrif- aði íblöðáárunum 1884-1890. Spuminga- kverið mun hafa verið skrifað árið 1884.1 Um það leyti var skáldið að birta blaða- greinar sem hétu til dæmis „Svör lágstéttar- innar við helstu frösum hástéttarinnar“ og „Röksemdafærslur hástéttarinnar“ og em þær mjög á sama veg og „Spumingakver- ið“. Ritgerðasafnið Likt och olikt hefur reyndar að geyma nokkrar aðrar forvitni- legar ritgerðir, svo sem pistla um raunsæi, um Bjömstjeme Bjömson og fleiri rithöf- unda, svo og um „Það hvemig karlmenn eru konum fremri". Verk Strindbergs em allvel þekkt á ís- landi, a.m.k. meðal bókmennta- og leikhús- fólks. Hér hafa verið sýndar ágætar uppfærslurá t.d. UngfrúJúlíu, Dauðadansi og Föðurnum, svo minnisstæð raunsæis- verk séu talin, en einnig Draumleik sem er sýmbólskt verk af allt öðmm toga, ekki síður forvitnilegt. Strindberg er auðvitað frægastur sem leikskáld; en sögur hans eru sumar stórkostlegar. Heimaeyjaifólkið og Rauða herbergið eru til á íslensku, en Máls- vörn fífls, Infernó og Sonur þjónustustúlk- unnar bíða þess enn að verða íslenskuð. Allt em þetta mögnuð verk og grípandi, og sama gildir um smásögur Strindbergs, Hjónalíf 1-2. Lesendur Halldórs Laxness kannast við hver áhrif rit Strindbergs höfðu á hann forðum daga, og hafa bókmenntafræðingar 2 fjallað um það mál. TMM 1991:1 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.