Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 88
Dómsdagur Michelangelos talinn mestur allra listaverka. Hann hræðir mest! Hvernig lutgga trúarbrögöin? — Með því að veita von um sælu í lífi handan dauðans þeim til handa sem í lifanda lífi strita og þjást fyrir hástéttina. Hvað vitum við um gttð? — Ekkert! Er lífeftir dauðann? — Um það veit enginn neitt, enda kemur það engum við. Þvíhljótum við að lifa fyrir þetta líf. [•••] Hver var Kristur? — Óvenjulegur maður sem á sinn hátt vildi fræða lágstéttina og bjarga henni. [...] Hvað er samviskubit? — Það að finnast maður hafa óhlýðnast fyrir- mælum. Af gerðum hástéttarinnar að dæma skortir hana algerlega samvisku. Það er fullkomlega eðlilegt þar sem fyrirmæli hennar eru aðeins ætluð lágstéttinni. Sjálf lifir hún bara eftir einu lögmáli: „Það sem ég geri er rétt!“ Hver gefur fyrirmœlin? — Hástéttin! [...] Hefur lágstéttin ekki meiri þörffyrir lífsviður- vœri en trúarbrögð? — Vissulega, miklu meiri. Södd hástétt álasar svangri lágstéttinni fyrir hugsa ekki um neitt annað en villimannlega saðningu. Og lágstéttin lætur gott heita. [...] Hvað eru stjórnmál? — Stjórnunaraðferð eða -list hástéttarinnar við að bæla lágstéttimar. Með stjómlist er líka átt við sviksamlegt athæfi eða klæki. Hvað eru utanríkismál? — Samvinnan milli hástétta hinna ýmsu þjóða. [...] Hvað eru innanríkismál? — Hagsmunavarsla hástéttarinnar gagnvart lágstéttinni. Þingið gegnir aðeins því hlutverki að ákveða skatta. Skattféð er notað í veislur og laun handa hástéttinni. Allt starf þingsins felst í að ákveða á hvem skattbyrðinni skuli velt. Hvað er þjóðhöfðingi? — Fulltrúi hástéttarinnar, sem vakir yfir hagsmunum hennar. [. ..] Hvers vegna er hástéttin svona hrifin af aif- bornum þjóðhöfðingjum ? — Vegna þess að þannig tryggir hún hags- muni sína eins og best verður á kosið og innrætir lágstéttinni þá hugmynd að þjóðhöfðinginn sé goðkynjaður. [. ..] Við hvaða vald styðst þjóðhöfðinginn? — Við auðmagn, hjátrú og grímulaust of- beldi. Vald þjóðhöfðingja í löndum sem hafa stjóm- arskrá er meira en menn halda. Hann ræður öllum embættum, heiðursviðurkenningum, öll- um styrkjum, öllum skriðdýrasjóðum og öllum skriðdýmm (sem hann heldur án þess að refsa þeim). Hvernig gœtir lágstéttin hagsmuna sinna gagn- vart hástéttinni? — Með því að greiða atkvæði þar sem um kosningarétt er að ræða. Hefur hún engin önnttr ráð? — Byltingu. Hvenœr er bylting lögleg? — Þegar hún heppnast. Hvernig getur hún þá orðið lögleg? — Byltingarmennimir setja lög um að hún sé lögleg. [...] Er bylting ráðleg? — Það fer eftir því hvort líkur em á að hún heppnist. [...] Hvað eru lög? — Uppfinning hástéttarinnar sem þjónar þeim tilgangi að halda lágstéttinni í skefjum á löglegan hátt, eins og það er kallað. Hefur hástéttin samið lögin? 78 TMM 1991:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.