Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Page 93
Nathalie Sarraute. úr bókmenntaarfleifðinni, daglegum við- ræðum fólks, hefðbundnum myndum af raunveruleikanum. Þessum brotum raðar hún síðan saman til að gefa lesandanum innsýn í sálimar sem hún er að fást við. Hún nýtur sín best í samræðuforminu, vegna þess að það sem hún er að reyna að lýsa kemur best fram sem viðbrögð við því sem annað fólk segir. Persónur — ósjaldan nafnlausar — tala saman en samræðumar snúast oftar en ekki um hversdagslega hluti: með hvaða efni á að klæða gamla hæginda- stólinn sem við keyptum á flóamarkaðnum, hvaða rithöfundur er bestur í dag, hvemig vegnar syni okkar í námi, o.s.frv. Það sem persónumar segja upphátt er ósköp ómerki- legt en undir niðri er allt á iði og það er það sem Sarraute er fyrst og fremst að fást við. Kallar hún þetta „la sous-conversation“ eða „undirsamræður“.3 Rit hennar kunna að virðast þunglamaleg, ruglingsleg, ef ekki hreinlega leiðinleg, eins og þeim er lýst hér, en Sarraute hefur náð slíkum tökum á viðfangsefni sínu að um leið og lesandinn hefur áttað sig á því sem hún er að fást við, hrífst hann af því hve undursamlega hún notar möguleika tungu- málsins til að koma þessu óræða skrjáfi sálarinnar til skila. Hún hefur þróað svo réttan og sannan tón að það heyrir til undan- tekninga að lesandinn mglist á því sem persónur hennar segja upphátt og því sem TMM 1991:1 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.