Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 102
eða sex ára gömul og situr á bekk í Lúx- embúrgargarðinum, horfir á blómin, hlustar á fuglana. Á þessu augnabiiki fyllist hún djúpri sælukennd, sem hana langar mest til að líkja við vitrun; henni finnst eins og heimurinn sé að renna inn í hana, að hún sé að flæða út í heiminn. Það hefði mátt þýða þennan stutta kafla og birta hann hér, en áþekkri reynslu er lýst í ljóði eftir íslenskt skáld — ekki Stein Steinar eins og vitnað hefur verið í undir rós hér framar14 — heldur eftir Snorra Hjartar- son. Hann er einnig að fjalla um lífið í augnablikinu í þessu ljóði. Það er í bókinni Hauströkkrið yfir mér15 og heitir — varla er það tilviljun — „Minning“: Heiður haustdagur ég sit undir hlöðugafli ungur drengur og tálga mér hest úr fjalarbút sólskin og kyrrð yfir öllu sem ég ann grænu túni bliknaðri mýri fjöllunum í kring klettum og húsum ég einn í þessu ljósi og friði og dýrð einn og samur því öllu. Helstu verk höfundanna þriggja Nathalie Sarraute: Tropismes, 1939. Portrait d'un inconnu, 1948 Martereau, 1953 Le Planétarium, 1959 Les Fruits d' or, 1963 Entre la vie et la mort, 1968 Vous les entendez? 1972 Disent les imbéciles, 1976 L’Usage de la parole, 1980 Enfance, 1983 Tu ne t’aimes pas, 1989. Sarraute hefur einnig gefið út ritgerðir og þó nokkur leikrit. Öll verk Sarraute nema Tropismes, hafa verið gefin út af Gallimard forlaginu og mörg þeirra hafa verið þýdd á fjölmargar þjóðtungur. Marguerite Duras : Les Impudents, 1943 La Vie tranquille, 1944 Un Barrage contre le Pacifique, 1950 Le Square, 1955 Le Ravissement de Lol V. Stein, 1964 Le Vice-Consul, 1965 Détruire, dit-elle, 1969 L’Amour, 1971 L’Homme assis dans le couloir, 1980 L’Amant, 1984 La Douleur, 1985 La Pute de la cote normande, 1986 La Pluie d'été, 1990. Duras er einnig höfundur leikrita og fjölmargra kvik- mynda. Alain Robbe-Grillet: Un Régicide, 1949 LesGommes, 1953 Le Voyeur, 1955 La Jalousie, 1957 Dans le labyrinthe, 1959 La Maison de rendez-vous, 1965 Projet pour une révolution á New York, 1970 Topologie d’une cité fantðme, 1976 Souvenirs du triangle d’or, 1978 Djinn, 1981 Le Miroir qui revient, 1984 Angélique ou l’enchantement, 1988. 92 TMM 1991:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.