Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 110
skyrtu til handarhalds fyrir vinstri hönd. Hýddi hann Denna nú við óhemjulegan fyrirgang og lengi vel, með svo miklum öskrum beggja, að hljóðin vom sem í fílum, þótt þeir væru teknir nokkuð að hæsast. Sló pabbinn svo gríðarlega á rass syni sínunt að: 1. Hann fór sjálfan að svíða í ört roðnandi lófa. 2. Hann fór að finna verki í framvöðva upphandleggjar (á útlensku: biceps), 3. í afturvöðva upphandleggjar (triceps), 4. í vöðvum axlargrindar (kringum viðbein og herðablað), 5. bólgur mynduðust í sinafestunni þar sem hægri brjóstvöðvi (pectoralis) festist út á upphandleggsbeinið. 6. Hann tók að mæðast. 7. Hann fékk brjóstverk sem leiddi í vinstri handlegg og upp í háls. Lét hann þá af hýðingum og varð Denni því feginn, en þakkaði þó engum. Hann grenjaði enn um sinn. Af hverju mannskrattinn gat ekki notað leðurólar til áhrifaauka, er mér hulið. En heilbrigðisráðunautur staðarins (ósami og leikið hafði á pabbann í brenni- vínsmálinu) varð að gefa honum bæði morfínsprautu og sprautur sem losa vatn úr lungunum og hafa hann hjá sér á spýtuhalanum í sex vikur áður batnaði. Móðir Denna sagði þá: Ansi var nú þetta. Var síðan ekki talað um það meir, en svona atvikaðist það, að Denni frændi minn var hýddur þrem sinnum sama daginn. Systir mín sagði mér þessa sögu í síma og trúi ég henni vel. Svona vom bömin alin upp þegar við frændur vorum litlir. Samkvæmt sænskum staðli hefði faðirinn átt að biðja Denna kurteislega að vera góður, gera ekki þau óvirki sem hann gerði og fara þess loks á leit við hann að hann bæði alla fjölskylduna kurteislega afsökunar. En Denni var bara þriggja ára árið 1963 og þá var ekki búið að markaðssetja sænsku kenninguna. Denni var hins vegar ekki algerlega vondur, eins og halda mætti af lesningunni. Stundum var hann vænn og viðkvæmur drengur sem kom hlaupandi heim til mömmu af fjögurbíó eftir orrustumyndir og sagði: „Það voru læti.“ Þá fékk hann kakó og tertu og spillti engu. Bæta má því við, sakir heimildagildis, að pabbi strákanna fékk þrisvar sinnum sams konar áföll og hýðingadaginn áðumefndan, fyrir brjóstið, en þar er hjartað fyrir innan, eftir vísustu manna leiðbeiningum. í miðskiptið var hann á skrifstofu síldarverksmiðj- unnar, má vera að skraufaþurr sjókort hafi þá valdið nokkm um andþyngslin. í síðasta skiptið, árið 1974, rak hann upp langt gaul og var þegar dauður. Hin seinni ár er Benedikt bróðir Denna á sjó jafnan og gerir ekki flugu mein. Er hann úr þessari sögu. 100 TMM 1991:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.