Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 115
og dulfrævun komu róti á tilfinningalífið og settu ímyndunaraflið í gang. Upprifjunin heldur áfram uns skáldið er allt í einu statt á sama stað löngu síðar: Af þeirri veröld sem var hér fyrir löngu (...) er ekkert eftir nema strangt augnaráð gamla skólastjórans sem hangir uppá vegg í gylltum ramma. (37-39) Þessi samstilling nútíðar og fortíðar, þar sem það sem var er horfið en það sem í staðinn kom er heldur fáfengilegt, kemur víða fyrir í ljóðum Böðvars. Það er þó ekki svo að hann sé neitt sérstaklega að gylla fortíðina heldur notar hann hana sem einskonar fastan punkt til þess að miða við þegar litið er á hvemig nútíminn er. Þannig er bærinn þar sem bóndinn puðaði og ræktaði túnið kominn í eyði og engum til gagns né ama, gangnamannakofinn þar sem sagðar voru sögur og dmkkið vont kaffi er tóftir einar, í reitnum þar sem planta átti út skógi eru kal- kvistir einir og gras. Að lesanda hvarflar ósjálf- rátt sú hugsun að ef til vill liði okkur ögn skár í nútímanum ef ýmsu sem gert var í fortíðinni hefði verið sýnd meiri ræktarsemi. Borg og sveit Með svipuðum hætti og fortíð og nútíð em virkar andstæður sem skapa hugarheim þess- arar bókar, þá em borgin og sveitin megin- andstæður í myndmáli hennar og tákngera tímann hvor með sínum hætti. Myndefnið úr sveitinni er yfirleitt náttúran sjálf og sver Böðv- ar sig þar í ættina við flest íslensk ljóðskáld. Náttúrumyndirnar eru fjölbreytilegar og sýna bæði hrjúfa og blíða náttúru. í „Staður" (bls. 32) er að finna þessa klassísku mynd: Þar er allt sem forðum Fögur er skógarhlíðin glaðir litir hennar leika við augu ferðamannsins í lognþerri síðdegissólar. Fagurt syngja þrestir sætur lokkar ilmreyr á gamla hættuslóð. Allt er sem forðum. (...) í borginni er heldur betur öðruvísi um að litast: Stefnulaust æða nýbyggingar þessarar hreinu borgar yfir holt og hæðir Þær gægjast inn í einkalífið setjast á háhest seilast í barminn krækja í budduna jafnvel í hjartað. Ekki hafa borgarbúar það sérlega gott. Frum- byggjana sem byrjuðu með tvær hendur tómar hefur skáldið ekki hitt. Sumir segja að maðurinn hafi dáið ungur og að konan hafi farið á eitthvert hælið (...) En allt of vel þekki ég hjónin sem náðu ekki að gera fokhelt áður en þau skildu. („Breiðholt“, bls. 20) í þessu samhengi má minna á umferðarljóðin sem nefnd voru hér að framan, þar sem nú- tímafólki er lýst á fremur ókræsilegan hátt. I ljóðinu „Umferð" (bls. 9) erhraðbrautarfólkinu lýst með þessum hætti: Stönsum hér Samanbitin andlitin þjóta hjá förum ekki inn í þetta rjóður raddrifinn flaututónn TMM 1991:1 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.